Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 34

Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL mætir kerlingu er Gróa hét. Hafði kerling ekki gifst né barn átt, en var öldruð orðin og hrokkin. Þá kvað Fúsi: ,,Þú ert meyja Gróagrett, grálynd, þeygi lófanett, kviðardregin, þjóaþétt, þægðum flegin, rófubrett.” Þá kvað Gróa kerling aftur: ,,Þú ert, Fúsi, sóðasveinn í sinnuhúsi ljótur einn; þinn er lúsanóti ei neinn, næstur Brúsaþrjótur beinn.” Yfírgafþá Fúsi kerlingu þegjandi. ★ Besti endir á einni kvikmynd er sá, þegar strákurinn sem situr við hliðina á þér í bíóinu lýkur við poppkornið sitt. g y Hvilik blessun væri það að geta lokað og opnað eyrun jafnauðveld- lega0SauSun' — Georg C. Lichtenberg Nágrannakonan og ég vorum að sjóða niður baunir sem við höfðum sjálfar ræktað: ,,Ég efast um að við spörum nokkuð með þvi að. gera þetta,” sagði ég. „Vissulega gerum við það,” svaraði hún. ,,Annars værum við kannski niðri í bæ að versla. — H. H. Stór og tröllslegur náungi kom inn í stórmarkaðinn vék sér að starfs- manni þarog sagði: „Láttu mig hafa hálfan kálhaus.” ,,Við seljum bara heila hausa,” svaraði starfsmaðurinn. ,,Ég vil ekki heilan haus,” svaraði sá stóri. ,,Ég þarf bara hálfan.’’ „Bíddu aðeins, ég skal gá hvort það er hægt,” sagði starfs- maðurinn, „ég skal spyrja verslunarstjórann.” Svo hverfur hann á bak við þar sem verslunarstjórinn er að sýsla við niðursuðudósir og segir við hann: „Heyrðu, það er gríðarlegt, þræl- heimskt kjötfjall frammi sem vill kaupa hálfan kálhaus. Á ég að segja þessu fífli . . . Hann tekur í sama bili eftir því að verslunarstjórinn starir aftur fyrir hann en ekki á hann svo hann snýr sér snöggt við og sér að tröllslegi náunginn hefur elt hann.í^natri snýr hann sér við aftur og segir: „Og þessi herramaður ætlar að kaupa hinn helminginn.” —J. D.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.