Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 13

Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 13
11 86 ÁRA JÚDÓMEISTARI kominn er á eða yfír miðjan aldur eigi að keppa að því að verða júdómeistari,” segir hún. ,,En hvers vegna ætti maður að eyða ævinni við að staulast milli stóls og sófa, þótt maður sé sjötugur eða áttræður?” Madame Liberman bætir svo „kraftaverkalyfi” á listann — og segir að hin undursamlegu áhrif þess séu allt of lítið viðurkennd — en það er að syngja. „Syngið,” segir hún, ,,og þið sjáið allt 1 öðru og betra ljósi.” Þar sem hún hittir bókstaflega aldrei lækni, bað ég hana að fara fyrir mig í nákvæma læknisskoðun. Paul Watenberg læknir kvað upp athyglisverðan úrskurð: ,,Eg fínn ekki merki um minnstu llkamlega vanheiisu, og allt ástand hennar er verulega mikiu betra en fiestra sjúklinga minna, sem eru undir sextugu. Ef allir þeir, sem eru t spjaldskránni minni, lifðu eins og madame Liberman, yrði ég brátt atvinnulaus.” jeanne Liberman varð ekkja fyrir ellefu árum, og nýlega var hennar beðið. Hún sagði ekki nei, en bað um umhugsunarfrest. ,,Hjónaband er alvarlegt mál,” segir hún. ,,Og ég heftímannfyrirmér.” ★ Þegar ég vaknaði um morguninn, vissi ég að þetta yrði einn af þessum slæmu dögum. Ég missti pönnu með eggjum á gólfið, reif kjólinn minn á nagla í dyrunum og þurfti sífellt að stilla til friðar milli dætranna allan morguninn. Ég þakkaði guði í hljóði að þær skyldu enn fá sér blund eftir hádegið svo ég gæti aðeins hvílt mig líka. En þá varð önnur lasin og gubbaði ailt út í kringum sig í staðinn fyrir að sofa, svo þar fór það. , Þegar maðurinn minn kom úr vinnunni, flýtti ég mér að borða kvöldmatinn og sagðist verða að komast aðeins burtu. Uppþvottur- inn gæti beðið þangað til ég kæmi aftur. Ég fór að heimsækja systur mína, en þar tók ekki betra við. Hennar dagur hafði verið af sama tagi. En við spjölluðum saman og tefldum nokkrar skákir. Það slakaði nokkuð á spennunni hjá okkur báðum, en samt langaði mig ekki heim aftur. Ég herti þó upp hugann og hafði mig heim — heim í uppþvottinn og meira dægurþras. Þegar ég lauk upp dyrunum sátu maðurinn minn og telpurnar í forstofunni og héldu á borða, sem á var letrað: , ,Takk fyrir að umbera okkur.' ’ Á borðinu var súkkulaðikaka, skreytt með orðunum ,,Til elsku mömmu”. Búíð var að þvo upp, ryksuga og strjúka af. Þessi slæmi dagur endaði í rósrauðu skýi gleðitáranna. Linda Herbling
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.