Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 16

Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL var bleik á lit eins og blöð terósarinnar. Ég sá hana á kinn- um drottningarinnar. Hún hafði lagt af sér ríkiskórónuna og gekk sjálf sorgbitin með barnið sitt sjúka liðlanga nótt- ina, grét yfir því, kyssti það og bað til guðs fyrir því, eins og móðir á angistarstundu getur framast beðið.” ,,Heilög og undursamleg er hin hvíta rós sorgarinnar í öll- um sínum mætti, en þó er það ekki hún.” ,,Nei, fegurstu rós heimsins sá ég frammi fyrir altari drott- ins,” mælti biskupinn, guð- hræddur og æruverðugur öld- ungur. ,,Ég sá hana ljóma, og var þá sem maður sæi engiis- andlit. Yngismeyjarnar gengu að guðs borði og endurnýjuðu skírnarsáttmála sinn. Þar stóð ein þeirra. Hún horfði með öll- um hreinleika og kærleika sálar sinnar upp til guðs. Sú rós lýsti hinum hreinasta og æðsta kærleika.” , ,Blessuð sé hún,” sagði vitr- ingurinn, ,,en enginn ykkar hefur ennþá nefnt fegurstu rós heimsins.” Þá kom barn inn í stofuna, kornungur sonur drottningar- innar. Tárin stóðu í augum hans og kinnar hans voru votar. Hann bar stóra bók opna í flau- elsbandi og með silfurspennsl- um. ,,Móðir mín!” sagði litli drengurinn, „heyrðu nú, hvað ég hef lesið. ” Og barnið settist hjá rúminu og las í bókinni um hann, sem gaf sig sjálfan í dauða á krossinum til að frelsa mannkynið, — jafnvel óbornar kynslóðir. ,,Meiri kærleikur er ekki til. ” Þá færðist rósfagur roðablær yfir kinnar drottningarinnar, augu hennar urðu svo stór og björt, því upp frá blöðum bók- arinnar sá hún lyftast hina feg- urstu rós heimsins, ímynd þeirrar, sem upp spratt af blóði Krists á krossinum. ,,Ég sé hana,” sagði hún. ,,Sá deyr aldrei, sem þá rós lítur augum, fegurstu rósina á jarðríki.” ★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.