Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 38

Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 38
36 ÚRVAL fjörgamla fólk þjáðist af beina- rýrnun,” sagði einn talsmanna hópsins. ,,En í ljós kom, að ástandið svaraði fullkomlega til hins rétta aldurs. Það var bara aldurinn, sem sagður var annar en hann var. ’ ’ Medical World News Ég á bil en vinur minn ekki, þegar við höfum verið saman að skemmta okkur keyri ég hann heim. Þegar gamla frænka mín vissi þetta mislíkaði henni. „Gleymdu þessu kvennafrelsi,” sagði hún. ,,Það er ekki rétt að keyra karlmann heim. Hann hættir að bera virðingu fyrir þér. Gefðu honum heldur fyrir leigubíl. ” — Marcy Dahlmann Eg bjó með stúlkunni minni tvö síðustu árin sem ég var í háskóla, ég hélt þessu leyndu fyrir pabba mínum og mér leið ekki vel með það. Þegar við svo ákváðum brúðkaupsdaginn létti mér við að geta hringt til hans og sagt honum tíðindin. Hann hafði varla tekið upp tólið þegar ég hafði sagt honum fréttirnar. , ,Er það ekki dásamlegt? Við hinn enda línunnar var löng þögn svo sagði hann: ,,Eg veit það ekki. Eins og skilnaðartíðnin er há nú til dags væri kannski rétt- ara af ykkur að prófa að búa saman áður. ” JhomasG. Gerhing Við hjónin vorum búin að týna áttunum svo við stönsuðum hjá bónda sem vann á akri rétt við veginn. Við spurðum hann hvernig við kæmust til Cutler. ,,Þið haldið beint áfram og takið annan veg til hægri,” sagði hann. ,,Eða þriðja?” Hann beið nokkur andartök svo birti yfir honum. ,,Nú hef ég það. Haldið beint áfram þar til þið sjáið vatns- geyminn í Lubec. Þegar þið sjáið hann eruð þið komin of langt. Snúið þá við og takið annan veg á vinstri hönd. ’ ’ Við gerðum eins og maðurinn sagði okkur og komumst rétta leið. — Kenneth F. Renshaw. Engu er eins réttlátlega skipt og almennri skynsemi — engum finnst hann þurfa meira af henni en hann hefur. — Descartes Stöðumælaþjófur var handtekinn í Denver þegar hann kom inn á lögreglustöð til að borga vin sinn lausan — og taldi fram 400 þúsund krónurísmápeningum. __g ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.