Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 7

Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 7
4 ÚRVAL MANNRAUNIR í VÍTISBOTNl 5 stjórn á flugvélinni og fljúga henni gegnum fjallaskarð. Það var eins og jörðin kæmi þjótandi á móti þeim. Apache-vélin skall niður á belginn, hoppaði, þeyttist áfram og rann þar til hún nam snögglega staðar. Nokkur andartök sat Barry hálfrot- aður. Glugginn fyrir framan hann var brotinn. Hann hlaut að hafa rekið höfúðið í rúðuna um leið og flugvélin skall til jarðar. Að öðru leyti virtist vélin vera óbrotin. Hann teygði sig niður til þess að loka fyrir bensín- leiðslurnar til að koma í veg fyrir sprengingu. önnur leiðslan lokaðist auðveldlega. Hinn lokann var ekki hægt að hreyfa. , ,Er allt í lagi með ykkur? ’ ’ spurði Barry stúlkurnar. Þær kinkuðu kolli til samþykkis. Barry sneri sér að móður sinni sem hallaðist fram á við í sætinu. ,,Connie, Kathy, hjálpið ömmu ykkar,” skipaði hann. Stúlkurnar ýttu ömmu sinni upp í sætinu. Connie, sem hafði verið hjúkrunarkonunni í gagnfræðaskól- anum til aðstoðar, þreifaði á úlnlið og hálsi frú Krieger. ,,Pabbi, ég finn ekki púlsinn!” stamaði hún. „Amma er dáin!” Með tár í augum breiddu þær Connie og Kathy teppi yfir' ömmu sína. BARB.Y REYNDI AÐ hafa stjórn á sér. Eg verð að vera rólegur telpnanna vegna, hugsaði hann með sér. Hann spurði hvort þær væru meiddar. ,,Mér finnst ég hafa tognað í úln- liðnum,” kallaði Kathy. Connie fann til í bakinu en hún sagði: „Þetta er bara mar.” Það var allt í lagi með Claire. „Hvað um sjálfan þig?” spurði Kathy föður sinn. ,,Það er eitthvað að bakinu á mér, vina mín. Ég finn mikið til.” Svo rann allt í einu upp fyrir honum hvers kyns var: Eg get ekki hreyft fætuma. Eg hef enga tilfinningu í fótunum. Eg verð að vera rólegur, sagði hann aftur við sjálfan sig. Þær þarfnast mín. Barry kveikti á senditækinu og stillti á neyðarbylgjuna. Stöðugt væluhljóð fyllti klefa vélarinnar. , ,Þetta er neyðarsendirinn okkar sem á að vera hægt að miða okkur út eftir,” útskýrði Barry. ,,Hann fór sjálfkrafa í gang þegar við skullum á jörðina. Strax og einhver heyrir í sendinum verður farið að leita að okkur. Ég ætla líka að senda út SOS. Einhver getur heyrt það. , ,Finna þeir okkur, pabbi?” spurði Claire veikum rómi. „Auðvitað, elskan mín.” Hann reyndi að tala af sannfæringu. „Við skulum bara biðja guð um heiðskírt veður,” sagði hann við stúlkurnar. , ,Ef skyggnið er gott finna þeir okkur ámorgun.” Barry velti því þó fyrir sér hversu lengi þau gætu staðist þennan hræði- lega kulda. Það var 40 stiga frost og vindhraðinn um 130 km á klukku- stund. Þau máttu ekki einu sinni kveikja á sígarettukveikjara vegna þess að ekki hafði tekist að loka fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.