Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 119

Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 119
SAGA UM VINÁTTU 117 gruna hver hann væri. Lífíð varð þegar í stað bærilegra fyrir Pran. Þrátt fyrir að hann þyrfti enn mikið að vinna og lítið væri um mat bætti það úr skák að yfirmaðurinn í þorpinu var honum vinsamlegur og gerði hann að þjóni sínum. í desember 1978 frétti Pran að Víetnamar hefðu ráðist inn í Kambódíu. Þeir tóku Phnom Penh 7. janúar 1979 og þegar hermennirnir komu til Siem Reap þremur dögum síðar lögðu khmera-hermennirnir umhverfis þorpið, sem Pran bjó í, á flótta. Pran lagði nú af stað gangandi til Siem Reap, heimaþorps síns, til þess að leita að ættingjum sínum en honum hafði verið talin trú um að Víetnamarnir myndu ekki drepa óbreytta borgara og leyfðu fólki að snúa aftur heim til sín. Einu ættingjarnir sem eftir lifðu af 7 manna fjölskyldu voru 63 ára gömul móðir hans og ein systirin. Eftir að víetnömsku „frelsararnir” höfðu tekið alla helstu bæina tóku þeir að leita að stjórnendum meðal hinna innfæddu — og nú kom menntun Prans honum til góða. Hann varð í raun borgarstjóri í Siem Reap þar sem bjuggu um 10 þúsund manns. Pran hætti þó aldrei að hugsa um flótta. Meðan á þessu stóð hafði hann leitað varfærnislega á náðir Gerhard Leo. Víetnömsku stjórnendurnir höfðu skipað Pran að safna saman 50 íbúum í móttökunefnd til þess að taka á móti blaðamönnum sem þarna vom á ferð. Pran var hræddur við að láta vita af sambandi sínu við Times en þegar Leo gekk frá hópnum til þess að taka nokkrar myndir ákvað Pran þó að taka áhættuna. Fimm mánuðum síðar komust víetnömsku yfirmennirnir að því að Pran hafði unnið fyrir bandaríska blaðamenn. Hann neyddist til þess að segja af sér borgarstjóraembættinu og var gripinn ótta við það sem kynni að bíðahans. Endurfundir — endurfæðing Fréttirnar af Pran bámst í apríl 1979 og gerðu mig óumræðilega hamingjusaman. Ég fór að leita leiða til þess að afla mér frekari frétta af honum og ná honum út úr landinu. Aldrei tókst mér þó að láta hann vita að skilaboðin hefðu komist til mín né heldur að ég væri enn að leita að honum. Ég reyndi nú með opinberri aðstoð að ná Pran úr landi og treysti því að hann væri enn í Siem Reap. Á meðan hafði hann lagt af stað til Phum Trom. Þetta þorp var um 65 kíló- metmm norðvestar og nálægt thailensku landamæmnum þar sem andkommúnistísk samtök hjálpuðu fólki að komast undan. Eftir sex vikna undirbúning lagði Pran dag einn um miðjan september af stað í átt til landamæranna. Hann komst þangað fjómm dögum síðar en hélt kyrm fyrir í 17 daga til viðbótar aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.