Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 128

Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 128
126 ÚRVAL kemur sér inn í bílinn. Hann bakkar hægt þar til bíllinn er í um 115 metra fjarlægð. DeLuna lítur í seinasta skiptið á flekann. 200 manns eru að horfa á og það er eins og allri haldi niðri í sér andanum. Það glymur í flautu. Needham hrópar, ,,Allt í lagi, taka! Þetta er taka! Af stað!” Örstutt bið, þögn og svo... Bíll Davis skýst eftir eyðimörkinni að flekanum, fer upp hann á 130 km hraða og út í loftið. Hann flýgur yfir bílhúsið. Bíllinn stefnir niður. Hann skellur niður og þyrlar upp ryki eins og hann ætli að kljúfa jörðina. Plymouth-inn fer í stóran hring, hægir á sér og nemur loks staðar. Davis kemur ekki út. Þögn, og síðan hrópar Dick Ziker: „Komið með sjúkrabílinn!” Ziker hleypur í átt til bílsins, Mike DeLuna og hjúkrunarkona á eftir honum. Fólkið flykkist að. Blóðið spýtist úr nösum Davis en allt og sumt sem hann vill fá að vita er hvort takan hafí heppnast hjá Hal. Já, hann náði því. Hann sló líka met. Hann fór 54 metra x loftinu, 4 metrum lengra en áætlað hafði verið. Davis brosir ekki við þessum fréttum. Hann getur ekki brosað. Hann er með brákaðan hryggjarlið við mjaðmagrindina og situr heftur og sem frosinn í bílnum í vökvabúnu sæti sem gaf eftir undan þrýstingnum en samt ekki nóg.* RÚTAN MEÐ FÖLKINU, sem vann að áhættuatriðinu, skröltir eftir þjóðveginum. Enginn minnist á slysið sem Gary lenti í. Sumir verða áflogagjarnir í staðinn. Þeir fara í sjómann og skvetta bjór á föt hver annars. Sögur um áhættuatriði koma hver af annarri eins og vélbyssuskot- hríð. Ef til vill verða þeir að halda uppi þessum hávaða til að leyna sinni eigin viðkvæmni. Seinna fer Hal Needham að tala. Needham á hlut í Smokey and the Bandit og hann er orðinn ríkur og vinsæll kvikmyndaleikstjóri. En hann tekur enn þátt í áhættuatriðum. ,,Ég er kannski í skrifstofúnni minni,” segir hann, ,, og það er hóað í mig og ef ég á ekki annríkt þá fer ég og tek atriðið. Ég geri það vegna þess að þá vita áhættuleikararnir að ég get þetta ennþá og missa ekki trú á mér. Ég þarf ekki að sannfæra sjálfan mig um að ég hafí verið frábær áhættuleikari. Ég veit vel að ég var það. Ég tek þessu eins og það er og held áfram. ’’ Davis var með spelkur við bakið t þrjár vikur. Innan fímm mánaða var hann aftur farinn að taka þátt í áhættuatriðum af fullum krafti. Nútíma lýsing á góðum stjórnanda er að hann sé persóna sem troði manni um tær án þess að sjái á skónum. — B.V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.