Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 61

Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 61
LÍTIL STÚLKA í STRÍÐI 59 kassa fulla af skotfærum og hermannamat. (Um kvöldið var garðurinn fullur af kössum.) Þegar ég spurði hann hvort það væru fleiri hermenn í vatninu svaraði hann sorgmæddur: „Það liggur fallhlíf í því.” Ég hjálpaði honum að raða kössunum í hjólbörur, svo lagði hann upp í áhættusama ferð til að koma verðmætum farminum til hermannanna. Miðvikudagur 7. júní, klukkan 4. Út um gluggann sá ég pabba sigla burtu á bátnum, fullhlöðnum kössum. Fallbyssudrunurnar urðu hærri og hærri en það hindraði mömmu ekki í því að fara og mjólka Blanchette. Þegar hún kom til baka sýndi hún mér hægri tréskóinn sinn. Sprengjubrot hafði flegið hæl- kappann af. Eigendur býlisins voru flúnir og hún hafði mjólkað kýrnar þar og geflð hermönnunum næstum því 200 lítra af mjólk. Klukkan 13. Jeppi kom skröltandi eftir teinunum með fjóra hermenn. Þeir voru komnir til að líta á Wingate liðs- foringja. Fóturinn var nú svo svartur að við vorum hrædd um að drep væri komið í hann. Það var ekki mögulegt að skera hann upp fyrr en sjúkraskýli hafði verið komið upp, þess vegna skildu hermennirnir eftir hjá okkur meðul handa honum. Klukkan 14. Mamma kom auga á höfuð sem kom upp úr vatninu 300 metra í burtu. Hún óð út í, upp í mitti, og reyndi að drasla manninum á þurrt. Ég hljóp út til að hjálpa henni. Kúlnahríðin dundi í kringum mig. „Farðu!” hrópaði mamma. „Þú verður drepin!” En ég hlustaði ekki á það. Þetta var þýskur liðþjálfi. Blóð lagaði úr úr sári á brjósti hans. Fætur okkar runnu til í drullunni og við gátum ekki borið hann lengra, þess vegna kraup ég niður og mamma lagði höfuð mannsins í keltu mína. Hún fór inn til að leita að handklæði til að stöðva blóðrennslið með. Þegar liðþjálfinn dó var ég jafnköld og líkið sem ég hélt í örmum mér. Klukkan 19. Þegar ég var komin í þurr föt hjálpaði ég mömmu að skipta um umbúðir á fæti liðsforingjans. Það var ýldulykt af honum. Við rifum síðasta lakið okkar í ræmur til að nota fyrir umbúðir. Ég setti stamp með vatni í yfir eldinn og henti óhreinu sáraum- búðunum ofan í. Þegar sauð hrærði ég í með priki. Mamma þvoði síðan umbúðirnar með bursta. Klukkan 20. Þegar við höfðum borðað vorum við öll saman í eldhúsinu nema George Wingate. Ef fallbyssugnýrinn úti fyrjr, hefði ekki verið hefði þetta getað verið I notaleg nágrannasamkoma. Viðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.