Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 27

Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 27
,, R USLIÐ ’ ’ FRÁ RÍKINU . . . 25 vera sem keyptar eru árlega (engir peningar eru þó notaðir í þessum við- skiptum). Sumir hlutir, eins og til dæmis vörur sem aldrei hafa verið notaðar, eru skráðir á raunvirði. Annað (svo sem farartæki og vélar) er metið í samræmi við ástand sitt. Svo getur líka verið að rusl, eins og til dæmis járnbitar út byggingum sem rifnar hafa verið, fari fyrir næstum ekki neitt. Ríkin verða sjálf að greiða fyrir flutninginn, geymslu og þann kostnað sem fylgir afgreiðslu varanna. ,,Allt sem þarf til þess að breyta rusli í söluvörur er svolítið hug- myndaflug,” segir Roller. Þegar hann er að leita að merkilegum hlutu'?? fer hann í gegnum heilu staflana af tölvuútskriftum frá vöru- talningum sem gerðar hafa verið á vegum ríkisins. Á þannig listum fann hann til dæmis 135 fíniríis einkennis- búninga sem verðir x Hvíta húsinu höfðu fengið árið 1970 í stjórnartíð Nixons forseta. Mikil eftirspurn varð eftir þessum búningum og endirinn varð sá að þeim var skipt milli Iowa, Utah og Texas. Síðastliðið haust birtist svo almenningi hlutur Iowa, 31 gulllagður búningur með svörtum vínilhöttum, þegar skólahljómsveitin í Meriden Cleghorn Community School fór í skrúðgöngu um bæinn. Margt af því sem Roller nær í fer aldrei í vöruhúsið. Sextíu og fimm nautgripir fóru til dæmis beint til dýralæknaskólans við Iowaríkishá- skólann, þar á meðal 27 Holsteingrip-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.