Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 121

Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 121
SAGA UM VINÁTTU 119 hetjur í augum hvor annars og það verður að bíða betri tíma að brjóta til mergjar mannlega galla og lesti. Þetta er ekki staður og stund til slíks. Endurfundir Prans og fjölskyldunnar í San Francisco 19- október eru eins og dýrðlegur draumur, blóm, faðmlög og tár, Fáum dögum síðar þarf ég að fara aftur til New York. Enda þótt leiðir skilji aðeins um skamma hríð fellur okkur báðum það illa. Til þess að draga athyglina frá líðandi stund fer ég að stríða honum með rifrildi okkar löngu áður í Phnom Penh þegar ég var að reyna að neyða hann til þess að segja mér ,,allan sannleikann”. Þetta rifrildi hefur orðið að eins konar ævintýri okkar á milli. „Geturðu enn aðeins sagt mér 80% ?” spyr ég nú svolítið stríðnis- lega. ,,Nei, ekki lengur,” segir hann ijafnalvarlegur í bragði og ég hafði verið stríðnislegur áður. ,,Nú er engu að leyna. Engin leyndarmál lengur. Engu að leyna. Við erum af einu blóði.” ★ 1. janúar 1979 komu Frakkar í gegn lögum þess efnis að fólk sem náð hefúr 65 ára aldri getur ánafnað bæjarfélaginu húseign sína gegn því að fá mánaðarlegan styrk og rétt til að búa á sínu eigin heimili eins lengi og ævin endist. Mánaðarlegi styrkurinn er reiknaður út eftir eignum einstaklingsins og hvernig hann vonast til að geta hagað lífí sínu. Einnig er séð um nauðsynlegar viðgerðir. Með þessu er verið að hvetja eldra fólk til að vera áfram á heimilum sínum eins lengi og því verður við komið. — A.R. I miðri erfíðri þjálfun kom liðþjálfínn auga á nýliða sem lá fyrir neðan kaðalstiga. ,,Hvað ertu að geraþarna?” þrumaði hann. ,,Ég held að ég sé fótbrotinn,” svaraði hermaðurinn. , Jæja,” hrópaði liðþjálfinn. „Gerðu þá að minnsta kosti nokkrar armbeygjur!” Enskur hermaður sem hafði verið sendur til Indlands til að gegna herþjónustu í seinni heimsstyrjöldinni sagði mergjaðar sögur af hlussustórum moskítóflugum sem allt hefði morað af þar. Þegar hann var spurður hvernig hann hefði getað sofíð sagði hann: „Það gekk ágætlega. Ég fékk mér góðan viskíslurk áður en ég fór að sofa. Fyrri hluta næturinnar var ég því of fullur til að taka eftir því að þær bitu mig og seinni hlutann voru þær of fullar til að geta það. ’ ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.