Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 34

Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL vil heldur deyja en láta hana af hendi!” Arabíski lögreglumaðurinn kom aftur. ,,Allt í lagi,” sagðihann. „Þið megið fara.” Ég starði. Síðan sagði ég. ,,Takk fyrir.” Ég steig á bensínið og við fórum drynjandi inn í myrkur einskismanns- landsins sem beið okkar. Ég skildi þetta ekki. Arabíski lögreglu- maðurinn hafði gáð aftan á pallinn. Af hverju hafði hann ekki séð styttuna? Af hverju vorum við ekki handteknir sem smyglarar? Svo vomm við komnir að gaddavírsgirðingu í ísrael og hermenn komu út til að tala við okkur. Ég stöðvaði bílinn og lögreglumaður leit inn um bíl- gluggann. ,,Við þurfum að rannsaka bílinn,” sagði hann. Tanner var þegar kominn út. Ég fór líka út. Tanner og ég losuðum lokuna að aftan og létum hana falla. Við störðum á rennvotan flutninga- pallinn. Vatnið fossaði aftur af honum eins og lítil útgáfa af Niagara- fossunum. Það var það eina sem þar var — vatnið sem rann aftur af honum. Ekkertannað. - „Stolið!” Tanner öskraði. „Almáttugur, þeir hafa stolið henni!” ,,Nei!” Ég þreif í handlegg hans. ,,Þeir höfðu ekki tíma til þess. Við hefðum heyrt í þeim. Arabíski lögregluþjónninn var þar aðeins nokkrar sekúndur. Hann gæti ekki hafa tekið hana af einn. Hún er of þung.” ,,Hvar þá?” emjaði Tanner. ,,Hvert er hún farin? Guð almáttugur! Hún hefur leyst upp! Rigningin! Ófétis rigningin!” Hann sneri sér frá bílpallinum og hóf að hlæja tröllslega og skrykkjótt, eins og geðsjúklingur. Hann settist í drulluna og öskraði af hlátri þar til hann var nærri kafnaður, svo fór hann að hiksta og snökta smáflissandi. Lögreglumaðurinn og ég skildum Tanner eftir í umsjá læknis. Við gengum saman út og fengum okkur reyk. Regnið hafði rénað og var orðið að þokukenndum úða. Ég hafði ekkert að segja. Mig langaði að vita eitt. Hvað hafði orðið um hana? Læknirinn kom út og þáði sígarettu af lögreglumanninum. ,,Ég gaf honum sprautu til að róa' hann,” sagði hann. Svo leit hann á mig og sagði um leið og hann benti á sjúkraskýlið. „Trúarofstækismaður, ha?” ,,Hver? Tanner? Nei. Af hverju?” ,,Vegna þess að hann heldur áfram að röfla um konu Lots,” sagði læknirinn. ,,Um það hvernig hún ieit við til að sjá eyðileggingu Sódómu og Gómorru, jafnvel þótt Guð hefði varað hana við að gera það. Og þá breyttist hún í saltstólpa. ’ ’ ★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.