Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 11

Úrval - 01.02.1982, Blaðsíða 11
MANNRA UNIR í VÍTISBOTNI 9 aðeins ein á móti hundrað. Ef einhver í Krieger-fjölskyldunni hefði lifað slysið af væri sá hinn sami trúlega dá- inn núna. Fólkið var búið að vera of lengi úti í kuldanum. Klukkan þrjú um nóttina neyddist Berger til þess að kalla 50 manna leitarflokkinn aftur til búðanna vegna snjóbyls og roks. SNEMMA NÆSTA MORGUN — á jóladag — leit Barry hægt upp á rúðuna. Isinn var orðinn þumlungur á þykkt en þó tókst honum að kroppa nógu mikið af rúðunni til þess að sjá það sem hann hafði beðið um að fá að sjá. „Heiður himinn!” kallaði hann til dætra sinna. „Okkur verður bjargað!” ELGIN LAGÐI AF stað frá Denver klukkan 7 um morguninn. Hann hafði verið á flugi í hálfa klukkustund þegar hann heyrði í neyð- arsendinum. Klukkan 8.20 flaug hann lágt yflr Vítisbotn. Ef miðunar- tækinu væri treystandi hefði hann átt að vera beint yfír týndu flugvélinni. Elgin horfði athugull á jörðina fyrir neðan sig og nú sá hann eitthvað. Það var Krieger-vélin. Og einhver var að veifa klút í áttina til hans! Hann veifaði með vélarvængjunum til að gefa merki um að hjálp væri á leið- inni. Klukkan 9-30 nálgaðist Steven Osborne, sjálfboðaliði og þjálfaður sjúkraliðsmaður, slysstaðinn á þyrlu. Hann vissi að fréttir höfðu borist um að að minnsta kosti einn væri enn á lifl í vélinni. — Hann var vongóður þar til hann sá druslurnar sem blöktu út um brotnu gluggana tvo. Ó nei! hugsaði hann með sér. Þetta er þá það sem Sonny Elgin sá. Hér eru engir á lífi þegar allt kemur til alls. Osborne bjó sig undir það versta og svo sá hann allt í einu hendi veifað úr flugvélarflakinu. Osborne hljóp síðustu fimmtán metrana að vélinni og reif upp hurð- ina. Hann trúði tæpast sínum eigin augum. Þarna voru fjórar ískaldar og dauðþreyttar en hamingjusamar mannverur. Þau eru lifandi, hugsaði hann með sér furðu lostinn. Það er hreint og beint ómögulegt, en þau eru samt lifandi! FÓLKIÐ VAR FLUTT í flýti flug- leiðis til sjúkrahússins. Þar kom í ljós að telpurnar voru að niðurlotum komnar og voru auk þess nokkuð kalnar. Connie hafði skaddast á tveimur hryggjarliðum og Kathy var með spmnginn úlnlið. Barry Krieger þurfti að gangast undir aðgerð vegna hryggbrots og síðar voru fæturnir teknir af honum fyrir neðan hné vegna kals og dreps. Hann er nú að læra að ganga á nýjan leik á gervi- fótum. Krufning leiddi í ljós að móðir hans hafði einnig hryggbrotnað. Slagæðin x brjóstinu hafði farið í sundur og hún því dáið samstundis. Barry hætti að vinna og lifir á örorkubótum og hann og dæturnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.