Félagstíðindi Stéttarsambands bænda - 01.11.1945, Blaðsíða 9
FÉLAGSTIÐINDI
9
FRUMVARP TÍL LAGA
um framleiðsluráð landbúnaðarins og
verðskráning og verðmiðlun á la.nd-
búnaðarvörum.
[Á Alþingi því, er nú starfar, flytja þingmenn-
irnir: Jón Sigurðsson, Bjarni Ásgeirsson, Svein-
björn Högnason, Pétur Ottesen og Páll Zóhpónías-
son frumvarp það, er fer hér á eftir.]
I. KAFLI.
Um val og verkefni framleiðsluráðs.
1. gr.
Búnaðarfélag íslands skipar 9 manna
framleiðsluráð til 4 ára í senn. Skulu 5
sjóði, að því leyti, sem hann ekki greiðist
annars staðar frá.
12. gr.
Stjórn Búnaðarfélags íslands staðfestir
lög Stéttarsambands bænda.
13. gr.
Samþykktum þessum verður aðeins
breytt á aðalfundi Stéttarsambandsins,
enda samþykki meiri hluti kjörinna full-
trúa breytinguna og stjórn Búnaðarfélags
íslands staðfestir síðan hin nýju lög.
Bráðabirgðaákvæði.
Framkvæmdastjórnin lætur fara fram
atkvæðagreiðslu meðal bænda samkvæmt
ákvæðum stofnfundar sambandsins.
Gefi atkvæðagreiðslan tilefni til, breytir
framkvæmdastjórnin samþykktum þessum
í samræmi við það til bráðabirgða, enda
samþykki stjórn Búnaðarfélags íslands
breytinguna.
þeirra skipaðir samkvæmt tilnefningu að-
alfundar Stéttarsambands bænda, og sé
þess að jafnaði gætt, að þeir séu valdir
úr öllum landsfjórðungum, en þó skal hlut-
fallskosning viðhöfð við tilnefningu þeirra,
ef óskað er. Hinir 4 skulu skipaðir af eftir-
greindum aðilum, einn af hverjum: S. í.
S., Mjólkursamsölunni í Reykjavík, Slátur-
félagi Suðurlands, og mjólkurbúunum ut-
an mjólkurverðjöfnunarsvæðis Reykjavík-
ur og Hafnarfjaröar. Kosning og skipun
þeirra fer fram í fyrsta skipti ekki síðar
en í byrjun septembermánaðar 1946. Fram-
leiðsluráð kýs sér formann og ræður sér
f ramkvæmdastj óra.
2. gr.
Aðalverkefni framleiðsluráðs er:
1. að fylgjast með framleiðslu og vinnslu
landbúnaðarvara;
2. að stuðla að eflingu landbúnaðar-
framleiðslunnar í samstarfi við Búnaðar-
félag íslands, svo að hún fullnægi þörfum
þj óðarinnar;
3. að stuðla að umbótum á vinnslu og
meðferð varanna;
4. að vinna að aukinni hagnýtingu mark-
aða fyrir þessar vörur utan lands og innan;
5. að vinna að því að beina framleiðslu
landbúnaðarins að þeim framleiðslugrein-
um, sem landbúnaðinum eru hagfelldast-
ar og samrýmast bezt þörfum þjóðarinnar
á hverjum tíma;
6. að ákveða verðmiðlun á kindakjöti,
mjólk og mjólkurvörum samkvæmt fyrir-
mælum laga þessara.
3. gr.
Kostnaður við framleiðsluráð greiðist úr
búnaðarmálasj óði.
4. gr.
Framleiðsluráð lætur safna og gefa út