Garður - 01.10.1945, Qupperneq 76

Garður - 01.10.1945, Qupperneq 76
Háskólaþáttur Hér í ritinu mun framvegis !verða skýrt frá félagslífi stúdenta í stuttum þætti. Félagsstarfsemin innan háskólans er ekki ómerk- asti þátturinn í starfi hans. A þeim vettvangi mótast að verulegu leyti félagshyggja margra þeirra, sem síðar eiga eftir að verða forystu- menn á ýmsum sviðum þjóðlífsins. Þess vegna ætti ekki að vera ófróð- legt að kynnast lítillega því urn- hverfi, þar sem þeir hafa hlotið þetta uppeldi sitt. Innan skólans eru mörg og margs kon-ar félög, bræðrafélag hinna trúuðu, róttækur félagsskap- ur hinna trúlausu, íþróttafélag, taflfélag, lcikfélag og nokkur póli- tísk félög. Pólitísku félögin halda uppi mestri félagsstarfsemi. Á fundum þeirra ber oft margt á góma, og mönnum hleypur kapp í kinn við að rökræða ýrnis mál. í>ó er verulegur munur á þessum um- ræðum og pólitískri starfsemi inn- an skólans og sams konar starf- semi úti á meðal þjóðarinnar. Hér eru flestir óbundnir af hagsmun- um daglegs starfs og veitist því hægara að eiga hugsjónir og ræða málefni frá huglægu sjónarmiði en gert er, þar sem hagsmunabarátt- an er efst á baugi og skapar mönn- um skoðanir. Á hverju hausti fara fram lcosningar til Stúdentaráðs, en það er helzti málsvari stúd- enta. Kosningum þessum svipar til bæjarstjórnarkosninga. Framboðs- fundir eru haldnir, flokkarnir bjóða fram lista, og atkvæðum er smalað. Mörgum mun eflaust finnast, að flest kosningaloforðin og deiluatriðin séu léttvæg, þar sem þau eigi grípa til neinna raun- hæfra framkvæmda, en á vett- vangi háskólapólitíkurinnar er fyrst og fremst barizt um menn og hugtök. Þess vegna verður að dæma hana iit frá því sjónarmiði. I pólitísku félögin skipa menn sér eftir flokkum. Sjálfstæðismenn eru í „Vöku“; félagi lýðræðissinn- aðra stúdenta“, Framsóknarmenn í „Félagi frjálslyndra stúdenta“, Sósíalistar í „Félagi róttækra stúd- enta“ og Alþýðuflokksmenn í „Al- þýðuflokksfélagi háskólastúdenta“. STÚDENTAARÁÐS- KOSNINGARNAR 1945. Við kosningarnar haustið 1944 komu fram 3 listar, A-listi, sem Félag frjálslyndra og Alþýðu- flokksfélagið studdu. Hlaut hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Garður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.