Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 3

Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 3
4. hcfti 42. árg. Úrval Apríl 1983 Frelsi — hvað er það? Algengasta svarið er þetta: Það er réttur ein- staklingsins til að gera það sem honum sýnist eins og honum sýnist þegar hon- um sýnist — eða að láta það ógerr. En er nú þetta laukrétt? Nei, það er það ekki. Enginn einstaklingur né heldur hópur eða samtök geta gert það sem þeim sýnist eins og þeim sýnist þegar þeim sýnist, sama hve mikið frelsi er búið við. Því allt hlýtur að takmark- ast af umhverfmu og þeim sem eru hluti af þessu umhverfi. Einstaklingurinn hefur að sjálfsögðu frelsi til þess til dæmis að sparka af alefli til vinstri —EF enginn er þar fyrir eða eitthvað sem hann skemmir, meiðir eða skaðar fyrir öðrum. Ekki má taka þessi orð svo að undirritaður hafi eitthvað við frelsi að athuga eða telji það óhæft. Þvert á móti. Freld er einmitt það eina sem manninum er sæmandi að búa við. Þessi orð eru aftur á móti til þess að benda á og undirstrika að með frelsi er ekki átt við stjórnleysi og má ekki rugla þessum tveimur hugtökum saman. Það er einmitt það sem svo iðulega er gert. Engum dettur til dæmis í hug að halda því fram að ekki sé ferðafrelsi á Islandi. Engum dettur heldur 1 hug að halda því fram að umferðin sé ekki regl- um háð. Þér er frjálst að fara um landið og þér er meira að segja frjálst að nota þann ferðamáta sem þér sýniust, en jafnframt verður þú að sæta því að fara eftir settum reglum um umferð og umgengni. Engum dettur í hug að halda því fram að það sé sama og ófrelsi. Af þessu leiðir að stjórnun þýðir ekki sama og frelsissvipting. Á sama hátt leiðir af þessu að öll stjórnun hlýtur að hafa áhrif á frelsi. Þriðja hliðin á málinu er svo sú að til þess að mennirnir fái notið mesta mögulegs frelsis þarf stjórn- un. Ef hún kæmi ekki til giltu aðeins lögmál frumskógar og frumlífs sem 1 sjálfu sér eru eitt mesta ófrelsi sem sögur fara af. Skynsamleg stjórnun er þannig ekki frelsisskerðing heldur forsenda þess að þjóð geti áfram búið við frelsi. Ritstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.