Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 95

Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 95
NÆSTUM OFSEINT 93 kveiktum bál og kúrðum við það þar til dagaði. Þá héldum við aftur af stað. Tíu mínútum síðar náðum við til Jenu og Randy. Þau höfðu gert sér búðir í malarfjöru sem skarst hálf- mánalöguð inn í ströndina. Handan við þessa litlu vík barði sjórinn kletta og syllur sem voru vaxin þéttum sígrænum gróðri er slútti fram af, út yfir þennan ískalda sjó. Það var ómögulegt að halda áfram fótgang- andi. Við vissum ekki hvernig flekinn myndi verða. Lögun hans var undir því komin hvað við fyndum. I fjöru- borði víkurinnar var mikið af reka- viði, allt frá litlum staurum upp í stærðar boli. Við myndum aðeins geta notað þá sem við réðum við. En ég komst fljótt að þvf að það var ekki rétta leiðin að fylla sjóinn af trjá- bolum. Okkur vantaði fleka sem við gætum róið. Þegar sjórinn féll út seinni hluta dagsins kom í ljós stór malarslétta framan í víkinni okkar. Þetta var þriðji dagurinn frá því við urðum skipreika og sá fjórði frá því nokkurt okkar hafði borðað nokkuð sem heitið gæti, fyrir utan epli og nokkra kræklinga. Randy gróf niður í mölina með priki og fann nokkra stóra hörpudiska. Andlit Jenu og Cindy ljómuðu en ég gat ekki enn komið neinu niður. Það fór að snjóa og snjókoman hélst það sem eftir var dagsins. Við og við rofaði til í muggunni svo við sáum yfir Kaiganisund til Dalleyjar en svo syrti aftur. Mér var það áhyggjuefni að vindurinn hafði snúist til norðurs og blés nú beint inn sundið. I tvær vikur hafði hlýr suðaustanvindurinn ekki bært á sér. Veðrið hlaut að breyt- ast brátt til hins betra fyrir okkur. Ég gekk frá eldinum og eftir ströndinni. Snemma um morguninn hafði ég komið auga á stóran fleka úr panelþiljum. Þegar ég kom að flek- anum sneri ég honum við; þetta var hluti af bakhluta stýrishússins okkar, glerið í litla glugganum, sem var fyrir miðju, var farið. Ég var svo aumur í fótunum að ég bað Cindy og Randy, sem voru með mér, að bera þiljurnar upp að búðunum okkar. Á meðan við bjástruðum áfram með þetta sögðu þau mér það sem þau höfðu verið að ræða sfn á milli. Þau höfðu áhyggjur af því hve máttfarinn ég var. Þau langaði að fara á litla bátnum og leita hjálpar. Áður en þau færu gætu þau safnað saman miklu af eldiviði ogjena gæti séð um að eldurinn dæi ekki út. ,,Þú getur borðað það litla sem við eigum eftir,” sagði Randy. ,,Við verðum að gera eitthvað fyrr en seinna. Ég svaraði ekki. Randy var sá sem lagði á ráðin, sá sem treysta mátti. En sú hugmynd að leyfa þeim að sigla á þessum litla plastbala — já, mér fannst það ekki rétt. Þau gætu ekki róið á móti storminum sem geystist inn Kaiganisund og það var löng leið til Rósavíkur. Þreytt komumst við til búðanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.