Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 34

Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL halda í tilefni af hundrað ára afmæli Bandaríkjanna 1876. I sex vikur stjórnaði Offenbach hljómsveitum í troðfullum leikhúsum þrátt fyrir að hann væri þjáður maður. Velgengnin varð honum mikil hvöt og hann sneri aftur til Frakklands og samdi tvær snjallar óperettur í viðbót, Madame Favart og La Fille du Tambour-Major. Þótt Offenbach hefði náð langt í óperettunum var hann fastákveðinn í að láta taka mark á sér sem „alvar- legu” tónskáldi. Heilsuleysi hans ágerðist en hann vann rúmiiggjandi að því að fullgera óperu, Ævintýri Hoffmanns. Það var kapphiaup við dauðann. Hann hafði aðeins lokið við að semja verkið fyrir píanó ásamt smávegis af hijómsveitarútsetningu 4. október 1880. Allt 1 einu fékk hann hóstakast þar sem hann var með handritið í höndunum. „Éghugsaað þessu ljúki í kvöld,” hvíslaði hann tii fjölskyldu sinnar. Næsta morgun kom gamanleikar- inn Léonce, aðalleikarinn í Orfeusi, til þess að heimsækja hann. „Monsieur Offenbach er dáinn,” sagði húsvörðurinn. ,,Hann dó átaka- laust, án þess að vita af því. ” ,,Jæja,” svaraði Léonce alvarlegur, ,,en hvað hann verður hissa þegar hann fréttir það! ” Svarið gæti verið beint úr einhverri óperettu Offenbachs. Það var graf- skrift mjög við hæfi. ★ I smáhléi, sem nektarfyrirsætur fá alltaf við og við er þær sitja fyrir, brá nektarfyrirsætan Mimi sér til prófessorsins og spurði hvort launa- ávxsunin hennar gæti ekki orðið dálítið snemma tilbúin svo að hún næði að leysa hana út í tíma. Hann sótti ávísunina og Mimi kallaði: ,,Merci. ” Svo þaut hún af stað eins og hún var, í skikkjunefnu sem hún hélt saman að framan með annarri hendinni, en hélt á ávísun- inni í hinni. Prófessorinn sá að ómögulegt var að leyfa stúlkunni að fara þannig til fara svo að hann þaut á eftir henni í hendingskasti. Nokkrum and- artökum síðar kom hann aftur, andstuttur og rjóður. , ,Hvað skeði? ’ ’ spurðu nemendurnir sem einn maður. , Ja, ég áttaði mig á því allt í einu að það var eitt enn verra en að hafa þessa hálfnöktu stúlku hlaupandi um skólalóðina: að hafa æstan prófessor á hælunum á henni hrópandi: ,,Mimi, Mimi, komdu, komdu!” ” O.K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.