Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 27

Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 27
HANNKAFAR ÍSÖGUNA 25 Undir þrýstingi „Mestan hluta tímans er hafs- botninn alþakinn grjóti og sjávar- gróðri sem mennirnir verða að ýta frá sér. Meira að segja á 10 metra dýpi berja öldurnar mann rétt eins og væru þær stórar trjágreinar í vindi og þeyta sandinum framan í mann. Þú getur ekki hreyft þig, þú sérð ekkert og finnst eins og þú sért að tapa glór- unni!” Dag eftir dag raka, grafa og ýta kafararnir í burtu tonnum af mergli og grafa breiðar brautir á hafsbotni. „Skipsflök hafa oft grafist langt niður í botnlögin og er þá nauðsynlegt að nota sérstök tæki við uppgröftinn. Mikill þrýstingur myndast frá loft- dælunum sem notaðar eru. Mölin flýgur um allt, steinar kastast til; á þennan hátt er hægt að flytja til heil fjöll. Stundum notum við neðan- sjávarsugu, eins konar ryksugu.” Þegar komið er niður á bera kletta fara kafararnir að kanna nákvæmlega sprungur og holur og sigta sand, möl og skeljar milli fingra sér. Oft finnast mjög vel varðveittir hlutir grafnir í byssupúður sem er orðið eins og steinsteypa, eða þá í ryðklumpum, kalksteinslögum eða skelja- og sandlögum. ,,Við drögum þessa steinrunnu klumpa um borð í skip,” segir Sténuit, ,,og síðan brjótum við þá sundur af mikilli var- færni. Það er eins og út úr þeim hafl verið töfraðir dúkatar, pjáturkrúsir, leðurþvengir, silfurskeiðar, kerta- stjakar — allt sem hægt er að hugsa sér að komið geti úr flaki skipsins. Sténuit hefur dregið fram í dags- ljósið sitt hvað af spjöldum sögunnar. Úr Lastdrager, elsta hollenska Austur- Indíafars-flakinu sem fundist hefur í hafí við Evrópu, komu 85 sjaldgæf siglingatæki. Meðal þess sem fannst var hluti úr stjörnumiðunartæki, svipuðu sextantinum sem menn þekkja. Þessa sjaldgæfa tækis er hvergi getið f nútíma siglingasögu. Þetta stórmerkilega brot úr tækinu er nú í Siglingasafninu í Amsterdam. Þá fundust áður óþekktar sprengi- kúlur í flaki Evstafii, rússneskrar frei- gátu sem sökk undan Hjaltlandseyj- um árið 1780. Þetta var leynivopn sem sprengjufræðingar nútímans höfðu aldrei augum litið. Eina vitn- eskjan sem menn höfðu um kúlurnar var frásögn fransks diplómats sem dvaldist í St. Pétursborg á átjándu öld. Úr flaki Lastdrager kom haf-forn- leifafræðingurinn einnig með dular- fullan hlut sem líktist helst hluta af hauskúpusög. Þessi fundur staðfesti að skipslæknarnir á sautjándu öld gerðu heilaaðgerðir. Lög um eignarrétt yfir skipum sem sokkið hafa fyrir langa löngu eru margbreytileg eftir því í hvaða landi er. Sténuit fær ævinlega fullt leyfi yfirvalda eða eigenda, ef einhverjir eru, til þess að hefja rannsóknirnar eða björgunarstörf áður en hann hefst handa. f Bretlandi gilda þær reglur að eigendum eða afkomendum þeirra,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.