Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 51

Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 51
48 ÚRVAL FJÖRUGUR DANS Á ÖLDUM HAFSINS 49 Um hnúfubakana, skarpan skilning þeirra og sönghæfni. FJÖRUGUR DANS Á ÖLDUM HAFSINS - skíðin, skella saman gríðarstórum skoltunum, koma upp og senda hundruð blástursstróka upp í loftið. Hnúfubakarnir eru ótvíræðir meistarar í loftstökkum. Þessir 20 tonna risar svífa létt og þokkafullt upp úr vatninu, stinga sér eins og höfrungar með höfuðið á undan eða fara heljarstökk í loftinu, lemja menn telja að stökkin séu brúðkaups- dans, aðrir haida því fram að þau séu aðferð til þess að rugla fiskana I ríminu. Sennilega er ein ástæða þess að hvalir stökkva sú að þeir eru að losa sig við sníkjudýr sem erta húð þeirra. Ég hef fylgst með ótölulegum stökk- um hvala af ýmsum tegundum og ég get mér þess til að þau eigi rætur að — Vladimir Troinin — — Stytt úr Kamtsjatskaja Pravda — •4* ■ VORIN synda stórar ííí vöður af hnúfubökum úr ^ heitari höfum til haf- svæðanna umhverfis /KíKJKíK’íK* Kúril- og Alútaeyjar. Á sumrin eru þeir í norðanverðu Beringshafi, undan Atlantshafs- ströndum Ameríku, umhverfis strendur Ástralíu og jafnvel við rönd ísflákans á suðurskautinu. Hvalirnir flytjast frá hlýrri höfum til kaldari í kjölfar fískatorfa. Þeir leggja að baki nokkur þúsund mílur á tæpum mánuði og safnast saman í hringstraumum þar sem mikið er af svifi og smáfiskatorfum. Á þannig átusvæðum er stöðugur kliður. Hvalirnir reka bakið eins og kryppu upp úr sjónum og sýna fíðrildislaga sporðinn þegar þeir taka hverja dýfuna eftir aðra. Hvalirnir synda í hringi og galopnir skoltarnir ausa upp öllu lifandi er verður á vegi þeirra. Hvalirnir sía vatnið gegnum öldurnar með síðunum eða breiða úr löngum uggunum og skella sér á bakið svo gusurnar ganga hátt í loft upp. Sami hvalurinn fer oft 20 stökk í lotu. Stundum safnast tugir hvala saman og synda um stund hlið við hlið. Síðan skiijast þeir að á ný og taka upp dansinn yfir hafið. Eitt sinn sá ég par stökkva tvívegis upp úr vatn- inu fullkomlega samtímis. Hvers vegna stökkva hvalir? Á því eru ýmsar skoðanir. Sumir vísinda- rekja til umframorku, séu eins konar leikfimi sem þeir hafi mikla ánægju af. Hnúfubakar — eða languggahvalir — eru ekki stærstir í hvalafjölskyld- unni. Þeir eru frá 11 og upp í 16 metrar að lengd og verða einstaka sinnum 18 metrar. Og þeir vega 20— 45 tonn. Það sem aðgreinir þá mest frá öðrum hvölum er eyrugginn sem á einstaka hvölum verður fjórir metrar að lengd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.