Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 28

Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL ef til þeirra næst, skal skilað öllu því sem úr skipsflaki kemur, annars er það selt á uppboði sem venjulega er haldið af tollyfirvöldum, Oftast lenda munirnir svo á almennum söfnum eða hjá einkasöfnurum. Björgunar- fyrirtækið (hjá Sténuit er það Henri Delauze) fær björgunarlaun sem geta verið frá 75% og alit upp í heildar- verðmæti þess sem selt er þegar frá hafa verið dregnir skattar og kostnaður. Sténuit hefur skrifað 13 bækur um neðansjávarævintýri. Einnig hefur hann ritað upp undir eitt hundrað greinar um sama efni. Hann er mjög eftirsóttur fyrirlesari. Þrjár breskar sjónvarpsmyndir hafa verið gerðar um rannsóknarleiðangra hans. Hvernig hefur maðurinn svo tíma til alls þessa? ,Jú, það er auðvelt,” sagði Sténuit, „þegar maður lifir því lífi sem mann langar að lifa. ’ ’ ,,Hvað er hún Sigga eiginlega gömul?” ,,Ég veit það ekki, síðast þegar hún átti afmæli leið yfir tvo gesti vegna hitans frá kertunum á tertunni. „Nágrannarnir eru alltaf að kvarta undan óþekktinni 1 honum Steina, ’ ’ sagði móðirin við foðurinn. , Já, ég veit. Hann er til vandræða,” sagði pabbinn. ,,Ætli sé ekki réttast að gefa honum hjól? ” , ,Heldurðu að hann skáni eitthvað ef þú gefur honum hjól? ” „Skáni og skáni ekki, athafnasemin dreifist yfir stærra svæði.” Axel var að koma úr siglingu. Hann gekk til tollvarðanna með stóra tösku undir hendinni og sagði: „Ef ég kem hér á morgun með sex vínflöskur fæ ég þá að fara með þær í gegn ef ég gef ykkur eina? „Alls ekki,” þrumaði tollvörðurinn. „Við þiggjum engar mútur hér.” Axel svaraði engu og fór í gegn með farangur sinn. Daginn eftir fór hann um borð og svo aftur í gegnum tollinn með töskuna undir hendinni. Tollvörðurinn leit á hann og spurði: „Hvar eru vínflöskurnar sem þú varst að tala um í gær?” „Ó,” svaraði Axel. „Égfór með þær f gegn f gær.” Leikkonan nýgifta kom heim með sjötta eiginmanninn og kynnti hann fyrir gjafvaxta dóttur sinni. „Segðu nú eitthvað fallegt við „nýja pabba”,” sagði leikkonan við hana. ,, Viltu skrifa í gestabókina mína? ’ ’ spurði dóttirin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.