Úrval - 01.04.1983, Blaðsíða 51
48
ÚRVAL
FJÖRUGUR DANS Á ÖLDUM HAFSINS
49
Um hnúfubakana, skarpan skilning þeirra og sönghæfni.
FJÖRUGUR DANS
Á ÖLDUM HAFSINS -
skíðin, skella saman gríðarstórum
skoltunum, koma upp og senda
hundruð blástursstróka upp í loftið.
Hnúfubakarnir eru ótvíræðir
meistarar í loftstökkum. Þessir 20
tonna risar svífa létt og þokkafullt
upp úr vatninu, stinga sér eins og
höfrungar með höfuðið á undan eða
fara heljarstökk í loftinu, lemja
menn telja að stökkin séu brúðkaups-
dans, aðrir haida því fram að þau séu
aðferð til þess að rugla fiskana I
ríminu. Sennilega er ein ástæða þess
að hvalir stökkva sú að þeir eru að losa
sig við sníkjudýr sem erta húð þeirra.
Ég hef fylgst með ótölulegum stökk-
um hvala af ýmsum tegundum og ég
get mér þess til að þau eigi rætur að
— Vladimir Troinin —
— Stytt úr Kamtsjatskaja Pravda —
•4*
■
VORIN synda stórar
ííí vöður af hnúfubökum úr
^ heitari höfum til haf-
svæðanna umhverfis
/KíKJKíK’íK* Kúril- og Alútaeyjar. Á
sumrin eru þeir í norðanverðu
Beringshafi, undan Atlantshafs-
ströndum Ameríku, umhverfis
strendur Ástralíu og jafnvel við rönd
ísflákans á suðurskautinu.
Hvalirnir flytjast frá hlýrri höfum
til kaldari í kjölfar fískatorfa. Þeir
leggja að baki nokkur þúsund mílur á
tæpum mánuði og safnast saman í
hringstraumum þar sem mikið er af
svifi og smáfiskatorfum.
Á þannig átusvæðum er stöðugur
kliður. Hvalirnir reka bakið eins og
kryppu upp úr sjónum og sýna
fíðrildislaga sporðinn þegar þeir taka
hverja dýfuna eftir aðra. Hvalirnir
synda í hringi og galopnir skoltarnir
ausa upp öllu lifandi er verður á vegi
þeirra. Hvalirnir sía vatnið gegnum
öldurnar með síðunum eða breiða úr
löngum uggunum og skella sér á
bakið svo gusurnar ganga hátt í loft
upp. Sami hvalurinn fer oft 20 stökk í
lotu. Stundum safnast tugir hvala
saman og synda um stund hlið við
hlið. Síðan skiijast þeir að á ný og
taka upp dansinn yfir hafið. Eitt sinn
sá ég par stökkva tvívegis upp úr vatn-
inu fullkomlega samtímis.
Hvers vegna stökkva hvalir? Á því
eru ýmsar skoðanir. Sumir vísinda-
rekja til umframorku, séu eins konar
leikfimi sem þeir hafi mikla ánægju
af.
Hnúfubakar — eða languggahvalir
— eru ekki stærstir í hvalafjölskyld-
unni. Þeir eru frá 11 og upp í 16
metrar að lengd og verða einstaka
sinnum 18 metrar. Og þeir vega 20—
45 tonn. Það sem aðgreinir þá mest
frá öðrum hvölum er eyrugginn sem á
einstaka hvölum verður fjórir metrar
að lengd.