Úrval - 01.04.1983, Page 38

Úrval - 01.04.1983, Page 38
36 vona að ágerist þessi óttalegi sjúk- dómur muni lækningarundur bjarga manni. Árangur, sem náðst hefur í barátt- unni gegn krabbameini, er einmitt fyrst og fremst að þakka skjótri sjúkdómsgreiningu! Það eru engar mikilvægar ástæður til þess að hafna þessari aðferð sem hefur sannað ágæti sitt. Það er rétt að ekki er auðvelt að greina krabbamein á frumstigi. En er þetta nægileg ástæða til þess að draga úr krabbameinsleit? Þvert á móti: greiningaraðferðir þarf að fullkomna og það þarf að koma í veg fyrir að æxli komist á alvarlegt stig. Við lítum ekki svo á að erflðleikarnir samfara þessu séu óyfirstíganlegir. Staðreyndir sýna eftirfarandi: Ef skurðaðgerð er gerð áður en æxlið hefur breiðst út fyrir slímhimnu mag- ans er lækning 100% örugg. Ef himnan undir slímhimnunni hefur sýkst er lækning möguleg í 93% til- fellum. Ef æxlið hefur náð til vefja- laganna minnkar það batahorfurnar niður í 70% og sé allur magaveggur- inn sýktur eru það aðeins 20% sjúklinganna sem bjargast. Hverjar eru forsendur þess að læra að greina og lækna krabbamein á frumstigi? í fyrsta lagi gefur sjúkdómurinn sjálfur okkur tíma. Sú hugmynd að krabbamein þróist skjótt var byggð á athugunum á sjúklingum með æxli er höfðu náð verulegri stærð áður en þau uppgötvuðust. Nú hefur það komið í ljós að tímabilið meðan sjúkdómurinn leynist, þegar æxlið hegðar sér tiltölulega rólega og á meðan skurðaðgerð getur almennt séð gefið bestan árangur, samsvarar þrem fjórðu af útbreiðslutíma krabbameins og varir frá fjórum og upp í 12 ár eða jafnvel lengur. Tveir sovéskir prófessorar, G. Abelev ogj. Tatarinov, hafa fundið upp einfalda rannsóknarstofutiiraun sem hjálpar til þess að finna sum afbrigði krabbameins í lifur á byrjunarstigi. I Sovétríkjunum er lungnakrabbi greindur á frumstigi með röntgenmyndatöku. Jafnvel magann er nú hægt að rannsaka gaumgæfilega með hjálp nútíma magasjár. Vísindamenn vinna nú að því að finna einfaldari og öruggari greiningaraðferðir en þær sem nú eru notaðar. Þó mun ein hindrun haldast til frambúðar: Mjög oft sjást engin merki um tilvist æxlis á meðan hag- kvæmast er að fjarlægja það. Viðkom- andi líður vel og gengur ekki til læknis. Eina lausnin er fyrirbyggjandi rannsókn. En ætti öll þjóðin að gangast reglu- lega undir krabbameinsrannsókn myndi sú gífurlega fyrirhöfn þó bera hverfandi lítinn árangur. Þegar allt kemur til alls eru iilkynjuð æxli sjald- gæf. Tölfræðilegar upplýsingar sýna að í til dæmis Sovétríkjunum finnast þau að meðaltali hjá tveimur mönn- um af hverjum 1000. Af því leiðir að læknar ættu að velja úr þá hópa íbúanna sem er sérstaklega hætt við: krab.bameini. I þessum hópi er fólk sem komið er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.