Úrval - 01.04.1983, Page 43

Úrval - 01.04.1983, Page 43
SÉRSTAKIR DÓMSTÓLAR FYRIR SÍBR 0 TAMENN 41 kominn fyrir rétt. Hann hafði áður verið dæmdur fyrir rán og morð. (Morðákæran hafði síðar verið dregin til baka og dómurinn því ógiltur.) Maðurinn var nú dreginn fyrir dóm Sklodowskis vegna margra ákæra, þar á meðal ákæru út af vopnuðu inn- broti og nauðgun. Maðurinn hafði þóst vera opinber eftirlitsmaður og hafði á þann hátt komist inn í íbúðir aldraðra. Slðan hafði hann otað hnífi að fórnarlömbun slnum og rænt þau. I einu af þeim sjö tilfellum sem ákæran hljóðaði upp á komst hann inn í íbúð þar sem hann nauðgaði húsmóðurinni. Verjandinn viður- kenndi sekt mannsins og fól hann ásjá dómstólsins í von um að ekki yrði tekið eins hart á honum þess vegna. I vörninni kom fram að maðurinn hafði verið hermaður í Víetnam og hafði hann tvívegis hlotið viðurkenn- ingu fyrir hugrekki, tvisvar hafði hann líka særst í bardaga. Hann hafði ánetjast heróíni á meðan hann var í herþjónustu. Nú var því haldið fram að hann fremdi innbrotin til þess að ná í peninga svo hann gæti keypt eiturlyf. „Þessi fyrrverandi hermaður þarfnast svo sannarlega hjálpar,” sagði hinn opinberi verjandi hans. Sklodowski lét þetta engin áhrif hafa á sig. „Fjöldamargir hermenn gegndu herþjónustu í Víetnam og ánetjuðust þó ekki eiturlyfjunum,” sagði hann. ,,Það er engin afsökun fyrir því að fremja þessa glæpi.” Hann hafði litla meðaumkun með mönnum sem hann kallaði „nauðgunar-sprengjur sem gætu sprungið á hverju andartaki.” Maðurinn hlaut 55 ára dóm. Síbrotadómstólstilraunin hefur greinilega borið árangur og hinir seku gjalda fyrir glæpina sem þeir fremja. Hefur þetta haft góð áhrif á réttar- kerfið í Cook-héraði. Fyrir þremur árum voru 11 sakadómarar þar. í dag eru þeir 40 talsins. Mikið var einnig um að málum væri lokið með dóm- sátt svo ekki þyrfti að láta málið koma fyrir rétt. Áður gerðist það í 90% til- fella en nú aðeins í 63 % tilfella. I nýju dómstólunum var dæmt í 2400 málum árið 1981. Síbrotadóm- ararnir halda því fram að hinir dæmdu hafi verið atvinnuafbrota- menn sem hafí verið stöðvaðir á glæpabrautinni. Tölur um glæpi í Chicago virðast staðfesta þetta. Árið 1975 var tilkynnt um 236 þúsund glæpi í borginni. Talan var komin niður fyrir 200 þúsund árið 1980 og 1 180 þúsund árið 1981. Cook-hérað varð fyrst til þess að veita ákærendum aðgang að sér- stökum og fljótvirkum dómstólum. Það verður heldur ekki síðasta héraðið sem það gerir. Nú hefur verið tekið upp svipað kerfi í Philadelphiu og St. Louis-héraði og skipulagið í Chicago haft til fyrirmyndar. Glæpasérfræðingar trúa því að þessir sérstöku dómstólar muni ekki aðeins draga úr glæpum með því að loka síbrotamennina inni í fangelsum heldur einnig með því beina glæpa-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.