Úrval - 01.04.1983, Page 84

Úrval - 01.04.1983, Page 84
82 ÚRVAL Áður en þessi erfiði lífskafli hófst var W'ortmanfjöl- skyldan búin að etja kappi við erfiðleika sem gátu talist nokkuð fyrir ofan meðaltal í hinu harðbýla Alaska. Höfundurinn og börnin hans fjögur voru löngum stundum einangruð frá menningunni og treystu aðallega á að náttúran væn þeim svo gjöful að þau gætu lifað. En náttúran getur verið jafnhörð og hún er örlát. Þegar þau urðu skipreika veturinn 1979, við hinar verstu aðstæður, varð fjölskyldan að treysta á það eina sem eftir var — sjálfa sig. Eftirfarandi frásögn er eins og Elmo Wortman orðaði hana sjálfur er hann lýsti þessum óvenjulegu og ömurlegu hrakningum. IÐ ÆTLUÐUM ekki að vera lengi í ferðinni en sjóiag í Dixon Entrance er oft erfltt í febrúar og hamfarir VK V * /J\ /T\ /T\ /*\ A\ móður náttúru kollvarpa öllum áætl- unum. Þetta á ekki aðeins við 33 feta bátinn okkar heldur og skip og vöru- flutningabáta sem hafa miklu betri búnað. Auk þess liggur landamæralína milli Alaska og Bresku Kólumbíu eftir endilöngu Dixon Entrance og er æði erfitt að gera sér hugmynd um sjólagið, hvort sem maður hlustar á veðurlýsingu frá Kanada eða Banda- ríkjunum. Við þurftum að fara sjálf á staðinn til að komast að raun um hvernig ástatt var. Home, báturinn okkar, varof lítili til að takast á við stórsjói en hann var nokkuð seigur. Krakkarnir höfðu smíðað hann ásamt mér og við fimm — Margery, Cindy, Randy,Jena Lynn og ég — vorum búin að sigla honum I næstum fjögur ár meðfram ströndum Kanada og Alaska í margvíslegu sjólagi. , Nú ætla ég að segja frá ástæðunni fyrir því að við vorum I höfninni við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.