Úrval - 01.04.1983, Síða 92

Úrval - 01.04.1983, Síða 92
90 ÚRVAL rann blóð ofan í rauðan poll. Mér fannst að þetta væru margir lítrar af blóði .paðvoru ekki svona margir lítrar í einum skrokki. Eg hlaut að vera dauður. Þá mundi ég eftir eldspýtunum og fálmaði eftir þeim. Þær voru farnar. Ég leit á fannbarið slútandi bergið sem hafði stöðvað mig nóttina áður og niður á grýtta og klettótta strönd- ina, svo á blæðandi og kalinn fótinn. Engar eldspýtur, börnin drukknuð. Ég gat ekki staðið í fæturna. Það var vonlaust að ég gæti gengið. Ég vissi heldur ekki hvar ég var. Ef ég var ekki dauður myndi ég brátt verða það. Það sem dauðinn virtist óumflýjan- legur sá ég enga ástæðu til að tefja fyrir honum. Ég renndi niður úlp- unni og leyfði nöprum vindinum að ieika um vot klæðin. Breytingin var skjót og óþolandi. Ég ákvað að reyna að flýta ekki fyrir dauðanum og renndi rennilásnum upp aftur. Hugur minn reikaði til Biblíunnar. Ég hugsaði um fjallræðuna, krossfest- inguna, upprisuna og hinn dýrlega boðskap Opinberunarbókarinnar. Ég endaði á að fara upphátt með ritn- ingargrein, eins og mig minnti að hún væri: „Komdu fljótt, Jesús' Kristur, jafnvel nú. Amen.” Ströndin ,,Þarna er pabbi! Þarna!” heyrði ég Randy segja en rödd hans var eins og úr öðrum heimi. Cindy sneri sér við og leit beint upp í klettaskoruna sem ég lá í. Þau voru búin að leita langt út með ströndinni en staðurinn minn milli klettanna var í hvarfí fyrir þeim þar til í bakaleiðinni. Þau klifu upp klett- ana beint fyrir neðan mig. Þau lyftu mér út úr sprungunni og ætluðu að koma mér á fætur: ,,Ég get ekki gengið. Þeir eru kalnir. ’ ’ ,,Hefur þú séð Jenu?” spurði ég Randy. ,,Já, hún er hérna dálítið utar, þar sem við komum okkur fyrir. Það er allt í lagi með hana en hún tapaði stígvélunum í sjónum og buxunum líka.” Cindy kom með þykka peysu og eitt stígvél sem þau höfðu fundið á ströndinni. Varlega setti hún stígvélið á vinstri fótinn og vafði peysunni um nakta fótinn. í sameiningu komu þau mér niður brattan klettinn, svo studdu þau mig inn í víkina þar sem þau höfðu verið um nóttina. Eldspýtur Randys voru þurrar og hann safnaði saman nokkru af reka- viði til að kveikja eld. Cindy kom með dálítinn brúsa með steinolíu. Hún var ætluð á lampana um borð í bátnum. Randy skvetti olíunni á rakan viðinn; logarnir blossuðu upp. Viðjena kúrðum okkur saman. Er ég hafði starað á bera fætur hennar nokkra stund teygði ég mig til að losa peysuna utan af fætinum á mér. ,,Jena, snúðu peysunni öfugt. Notaðu ermarnar fyrir skálmar, ’ ’ Cindy fann snærisspotta og batt hann utan um Jenu svo þessar frum- legu buxur héldust uppi um hana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.