Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 103

Úrval - 01.04.1983, Qupperneq 103
NÆSTUM OFSEINT 101 fylgdist með mér. „Velkominn í hópinn,” sagði hann. ,,Við verðum að bleyta fæturna vel, Randy. Ef við gætum þeirra ekki gæti sýking drepið okkur. ’ ’ Daginn áður reyndum við að setja fæturna í bleyti en þó að vatnið virtist kalt, þegar við settum höndina ofan í það, var það brennandi heitt fyrir fæturna. Þarna var smáflaska af sótthreinsandi efni sem við helltum út í vatnið. „Mann svíður hroðalega ég veit það, en ef við getum smám saman þolað hærra hitastig getur sýk- ingarbakterían ekki lifað í þvl. Reynum því að hafa fæturna í bleyti í að minnsta kosti klukkutíma, tvisvar á dag. Við Randy vorum eyðilagðir yfir að geta ekki náð 1 hjálp handa telpunum í gegnum talstöðina. Fætur okkar voru að þiðna og allur okkar tími fór í að hugsa um okkur sjálfa, það var meira en nóg. Dagar og nætur runnu saman í eitt, eina samfellda þján- ingu. Dagarnir voru bærilegri, þá gátum við Randy spjallað saman; næturnar voru víti. Ég var hálfhræddur við rúmið og mér var illa við það. Þegar ég gat ekki lengur setið uppi lagðist ég fyrir og fylgdist með klukkunni. Strax og ég var lagstur fyrir fékk ég martröð. Ég skeiddist þá fram úr rúminu, æpandi af hræðslu, og leit aftur á klukkuna; fímm mínútur höfðu liðið. Dag einn, ég er ekki viss um hvern, formaði ég hugsanir mínar í orð: , ,Randy, við verðum að gera eitthvað. Við getum ekki setið hérna og látið steipurnar deyja. Þær geta ekki átt langt eftir núna.” Hann sagði ekkert um stund en hann hafði þaulhugsað þetta llka. ,,Þú getur ekki einu sinni gengið þvert yfir herbergið. Þú getur skreiðst út og niður á strönd til að deyja, en hvaða gagn er í því ? ’ ’ Ég get ekki lýst þvl með orðum hvílík hjálparleysistilfinning greip mig. Randy leið ekkert betur en hann hafði rétt fyrir sér. Við gátum ekkert gert til að hjálpa stelpunum. Eftir fimmtu nóttina í kofanum sagði ég: ,,Ég held að þær geti ekki hafa lifað nóttina af, Randy. ’ ’ ,,Ég vakti líka í mestalla nótt. Vindurinn hvein allan tímann og það varhræðilega kalt,” sagði hann. ,,Ég held að það besta sem við getum vonað sé að þær fái báðar að fara sömu nóttina,” sagði ég. ,,Það versta sem ég get hugsað mér fyrir þær er að önnur vakni og finni hina dána.” Engin ásökun er eins miskunnar- laus og sú sem maður af heiðarleik beinir að sjálfum sér. Ég vissi að ef ekki kæmi drep í fæturna myndum við feðgarnir lifa. Ég vissi líka að það var á kostnað tveggja yngri dætra minna. Sektarkenndin sem þjáði okkur báða var þrúgandi. Er bólgan í fótunum á mér hafði náð hámarki voru þeir varla þekkjan- legir. Tærnar urðu svartar og glennt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.