Úrval - 01.04.1983, Síða 123

Úrval - 01.04.1983, Síða 123
121 Það var hræðilegt slagveður og brauðbúðareigandinn var að loka þegar inn kom maður sem bað um tvo snúða. Bakarinn var undrandi yfir að nokkur skyldi leggja á sig ferðalag til að kaupa bara tvo snúða 1 þvllíku veðri svo hann spurði: „Ertu giftur?” „Auðvitað,” svaraði maðurinn. ,,Heldurðu að mamma mín myndi senda mig út í svona veður? Starfsmaður pósthússins við for- stjórann: „Hingað er kominn Jón Jónsson. Hann er að láta af starfí eftir þrjátíu ára þjónustu. Forstjórinn: ,,Jæja, Jón, og hvað hefurðu lært á þessum þrjátíu árum hjá okkur?” Jón: ,,Að láta ekki launaávísunina mínaí póst.” Jakob átti frábæran hest. ,,A hverjum morgni,” sagði hann við vini sína í klúbbnum, ,,fer hesturinn minn 1 mjólkurbúðina og kaupir nýja mjólk á morgunverðarborðið. Svo fer hann í blaðasöluna og nær í blaðið mitt. Þegar ég er tiibúinn að fara í vinnuna flytur hann mig alla leið heim að dyrum. Á kvöldin mætir hann svo þar aftur til að bera mig heim?” Smith varð mjög hrifinn og gerði 2 þúsund króna tilboð í hestinn. En Jakob kvað það ekki koma til mála fyrir svo sérstakan hest. Smith bauð honum að lokum 10 þúsund fyrir hann ogjakob tók boðinu. í heila viku sást Jakob ekki í klúbbnum. Þegar hann að endingu birtist þar heyrði hann að Smith var að kvarta yfir hestinum, hann gerði ekkert annað en éta og sofa. Þá greip Jakob fram í fyrir honum og sagði: ,,Ef þú heldur áfram að tala svona um hestinn geturðu aldrei losnað við hann. ’ ’ Móðirin spurði nýgifta dóttur sína full aðdáunar hvernig hún færi að því að hafa matarreikninginn svona lágan. ,,Það er auðvelt,” svaraði dótt- irin. ,,Ég set krakkann í innkaupa- vagninn. Áður en við komum að kassanum er hann búinn að henda helmingnum út úr honum. — 0 — Rússi opnaði sjónvarpið. Andrópov var að halda ræðu. Hann skipti um rás en Andrópov kom aftur á skerm- inn. Þannig fór einnig á næstu rás og þarnæstu. Þá var bara ein rás eftir og hann áræddi að reyna hana líka. Á skjánum birtist KGB-foringi sem steytti hnefann og sagði ógnandi: „Reyndu aftur og þú skalt fá fimm ára fangelsisdóm.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.