Úrval - 01.04.1983, Page 125

Úrval - 01.04.1983, Page 125
DRAUGURINNSEM VANNEFTIRVINNU 123 Hvort sem þú trúir draugasögum eða ekki eru þœr spennandi, valda gæsahúð og eru vafðar ævintýraljóma. Þessi saga er nútíma draugasaga. Þessi draugur var ekki í skuggalegum hornum gamals húss; hann flæktist um ganga nýtískulegrar byggingar. Fjöldi manna sá hann og heyrði — venjulegt fólk — sem lét sig aldrei dreyma um að eitthvað yfirnúttúrlegt myndi henda það. Hvort sem þetta skeði í raumnm eða var ímyndun ein orkuðu þessir atburðir sem raunveruleiki á þetta fólk — hræðilegur raunveruleiki,- DRAUGURINN SEM VANN EFTIRVINNU — Claire Safran — ***** ICK RAMON leit upp ur ^ blöðunum sem lágu fyrir sp framan hann á skrifborð- inu og hlustaði. Þarna íKíKíÍNvKrK kom það aftur. Fótatak sem hreyfðist hægt eftir skrifstofu- gólfinu. Dyr heyrðust opnaðar á ganginum, svo brak í stól, eins og einhver hefði tyllt sér. Þetta var síðla dags og Nick keppt- ist við að ljúka skýrslunni. Fyrir klukkustundu höfðu aðrir starfsmenn skrifstofunnar farið af staðnum. Þetta fyrirtæki hét Community Develop- ment Corporation, opinbert þjónustufyrirtæki í Brownsville 1 Texas. Var einhver kominn aftur? Nick ýtti stólnum frá borðinu, stóð upp og rölti eftir ganginum, hann leit inn í hverja og eina af þessum tíu litlu gluggalausu kompum sem voru skrifstofuherbergi fyrirtækisins. Þar var enginn — ekki frekar en í hin skiptin sem hann hafði farið á stúfana vegna þess sem hann hafði heyrt. Framdyrnar voru læstar og líka bak- dyrnar. Þegar Nick leit út um giugg- ann niður á bílastæðið var enginn bíll meðfram hinni löngu skrifstofu- byggingu nema hans eigin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.