Úrval - 01.04.1983, Page 130
128
braka og rymja. Hljóð berast langar
leiðir í næturkyrrð. Skuggar geta virst
verur. Samt sem áður trúa um
fimmtán manns því að hafa heyrt
draugagang og séð drauga. Hvort sem
Fyrir 16 árum
Mikið virðist hún róleg og ánægð
1 bleiunni einni saman.
Hún sagði fyrsta orðið í dag!
Hún er svo feimin við ókunnuga.
En spennandi. Hún er að taka
fyrstu tönnina.
Væri ekki óskandi að hún yrði
alltaf á þessum aldri?
Hún getur starað á bækurnar
sínar tímunum saman.
Ég held að hún ætli að fá nef eins
og pabbi hennar.
Mikið hlakka ég til þegar hún
sleppir næturmáltíðinni klukkan
tvö svo ég geti hvílt mig svolítið.
þarna var um draug að ræða eða ekki
þá er það víst að þessi reynsla lét þau
ekki ósnortin og hafði áhrif á líf
þeirra.
★
ídag
Þú ferð undir eins inn og klæðir
þig betur.
Þögn.
Engin dætra minna fer á stefnu-
mót við ,, bara einhvern ’
Tannlæknisreikningar.
Tanniæknisreikningar.
Hættu þessum barnaskap.
Hvenær ætlarðu að fara að læra?
Kemur ekki til greina. Plastisk
aðgerð er ekki á dagskrá.
Meðal annarra orða, ungfrú, hún
mamma þín vakti eftir þér til
klukkan tvö í nótt.
r Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilmir
W W hf., Síðumúla 12, Reykjavík, pósthólf 533,
■ llir A I sírr“ 27022 • Ritstjóri: Sigurður Hreiðar,
W UA sími 66272. Afgreiðsla: Blaðadreifíng, Þver-
holti 11, sími 27022. — Verð árgangs 650 kr., 1/2 ár 325 kr. — í
lausasölu 65 kr. heftið. Prentun: Hilmirhf.