Upp í vindinn - 01.05.1999, Blaðsíða 50

Upp í vindinn - 01.05.1999, Blaðsíða 50
... UPP I VINDINN Mynd 3. Slaufugatnamót. Mynd 4. Tveggja slaufu gatnamót. Mynd 5. Gatnamót me& flugrampa. vagnarnir gætu þverað Réttarholtsveg og Skeiðarvog, sem minnkar umferðarör- yggi gatnamótanna. Eftir yfirferð á þessum lausnum þóttu þær allar hafa verulega ágalla og var því ákveðið að reyna að finna lausn sem tæki á þessum göllum og þá helst að fækka þverunum gangandi umferðar og um- ferðarstrauma og gera strætisvögnum kleift að aka eftir Miklubraut. í framhaldi af þessu lögðu hönnuðir frarn tillögu að svonefndum tveggja slaufu gatnamótum sem sýnd eru á mynd 4. Pessi tillaga er með römpum og slaufum í tveimur horn- um og leysir flest þau vandamál sem tal- in voru erfiðust í fyrri tillögum. Hér eru ljósagatnamót beggja vegna Miklubrautar og þar er öll umferð sem fer inn á Miklu- braut leidd í slaufum í NA- og SV-horn- um gatnamótanna, þannig að SA- og NV- römpum er nú sleppt. Stærsti beygju- straumurinn er nú í fríu flæði á einni akrein í stað tveggja en umferð frá Réttar- holtsvegi austur Miklubraut þarf nú að flétta sig við strauminn í slaufunni. Allir straumar fara yfir Miklubraut á einni brú í stað tveggja í slaufulausninni. Stóri beygjustraumurinn fylgir nú hæðarlegu Réttarholtsvegar lengra til suðurs svo SV- slaufa stækkar vegna aukins hæðarmunar við Miklubraut. Afköst gatnamótanna eru nrikil, allir straumar í römpum og slauf- um eru á einni akrein, strætisvagnar geta áfram ekið á Miklubraut, öryggi gangandi vegfarenda er mikið þar sem ekki þarf að fara yfir neina akbraut á gatnamótunum og minni hávaðamengun er við Rauða- gerði miðað við fyrri tillögur. Helstu ókostir lausnarinnar eru að ökuleiðir í gatnamótunum lengjast, fléttun á sér stað í SV-slaufu, vegalengd frá nyrðri gatna- mótunum að tengingum við Mörkina og Fákafen er stutt, þeir sem ætla að taka hægri beygju inn á Miklubraut beygja fyrst til vinstri og lóð við Mörkina 2 fer að mestu undir gatnamótin. Miðað við fyrri lausnir er þessi samt talin óumdeil- anlega best með tilliti til umferðarörygg- is. Einnig var skoðað hvort hægt væri að leysa vandamál gatnamótanna á ódýrari hátt, þ.e. með flugrampa. Þá er átt við sérstakan rampa og brú fyrir stóra beygjustrauminn af Skeiðarvogi og aust- ur Miklubraut, að öðru leyti yrðu gatna- rnótin í plani eins og áður. Mynd 5 sýnir þennan rampa. Þessi lausn þótti ekki fýsi- leg þar sem vandamálin eru ekki ein- skorðuð við þennan umferðarstraum og má þar nefna öryggi gangandi vegfarenda 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.