Upp í vindinn - 01.05.2005, Qupperneq 24

Upp í vindinn - 01.05.2005, Qupperneq 24
...upp í vindinn með hermdum framtíðaratburðum, hefur líkindafræðilegt jarðskjálftaáhættukort fyrir landið í heild sinni, sem sýnir hágildi jarð- skjálftahröðunargilda á 475 ára fresti, verið unnið. Þeir eiginleikar jarðskjálfta, sem að- allega liggja að baki kortsins, eru upptaka- svæði og stærð jarðskjálftanna svo og dvín- un jarðskjálftabylgnanna. Dvínunareigin- leikar jarðskjálfta á Suðurlandsskjálfta- svæðinu hafa verið notaðir fyrir allt landið þar sem aðrar og nákvæmari upplýsingar liggja ekki fyrir. Framlenging jarðskjálfta- listanna með hermdum framtíðarskjálftum er talin mikilvæg til þess að koma í veg fyr- ir að einstakir jarðskjálftaatburðir skekki myndina. Þannig fæst stöðugra kort með betri skírskotun til hinnar raunverulegu jarðskjálftaáhættu. 475 ára hröðunarkort- ið virðist samræmast vel þekktum jarð- skjálftaupptökum og gefa áhættumynd, sem fellur vel að tilfinningu manna fyrir hinni raunverulegu jarðskjálftaáhættu. Með því að nota þær hröðunargilda- upplýsingar, sem þannig liggja fyrir í hverj- um hnútpunkti kortsins, er hægt að rekja sig til baka og framleiða sundurgreiningar- kort, sem geta verið grundvöllur fyrir hermun jarðskjálftahröðunar á tilteknum byggingarstað. í nútímajarðskjálftastöðl- um, svo sem Eurocode 8, er meiri og meiri áhersla lögð á sveiflugreiningu með tíma- röðum sem líkjast raunverulegum jarð- skjálftum. Þjóðarskjölin þurfa því að sýna sundurgreiningarkort til þess að auðvelda hermun slíkra tímaraða. Þeir sem vilja nota kortin í þessari grein geta nálgast þau á heimasíðu Verkfræðistofnunar H.í. Heímildir 1. Tryggvason ES, Thoroddsen S & Thorar- insson S. „Report on Earthquake Risk in lceland (in lcelandic), Bull. Assoc. Chart. Engrs. in lceland", 43 (1-9), 1959. 2. Solnes J. „The Seismicity and Earthquake Hazard in lceland", Reunión Unión Geofísica Mexicana, Puerto Vallarta, 1991. 3. Sigbjörnsson R, Baldvinsson Gl. & Thrainsson H. „A stochastic simulation approach for assessment of seismic hazard maps in „European Seismic Design Practice", Elnashai, A. (Ed.), Balkema, Rotterdam, 1995. 4. Sigbjörnsson R et al. „Earthquakes in South lceland-17lh and 21sl June 2000" (in lcelandic), Earthquake Engineering Research Centre, University of lceland, Report No. 00001, 2000. 5. Ambraseys NN & Sigbjörnsson R. „Re- Appraisal of the Seismicity of lceland". Polytechnica-Engineering Seismology, No. 3, Earthquake Engineering Rese- arch Centre, University of lceland, 2000. 6. Solnes J, Sigbjörnsson R & Eliasson J. „Earthquake Hazard Mapping and Zon- ing of Reykjavik", 12ECEE, 2002. 7. Júlíus Sólnes, Ragnar Sigbjörnsson & Jónas Elíasson, „Jarðskjálftaáhættukort af Reykjavíkursvæðinu", Upp í vindinn, 22. árgangur 2003 8. Olafsson S & Sigbjörnsson R „Attenu- ation of Strong Ground Acceleration: A Study of the South lceland Earthquakes 2000", 12ECEE, London, 2002. 9. Eurocode 8: Design of structures for earthquake resistance-Part 1: General rules, Seismic action and rules for buildings, CEN, December 2003. 10. Solnes J, Sigbjörnsson R & Eliasson J. „Probabilistic Seismic Hazard Mapping of lceland", 13WCEE, Vancouver 2004 11. Brune JN. „Tectonic stress and the spectra of seismic shear waves from earthquakes", Journal of Geophysical Research, 75 (4997-5009), 1970. Q^íða leynist auður íiðrum jarðar við sækjum hann fyrirþig Borum eftír heitu og köldu vatni, gufu, gasi og gulli. Rannsókna- og vinnsluholur í 1100 m dýpi. Ræktiinarsamband Flóa og Skeiða ehf. Gagnheíði 35, 800 Selfoss, Sími 482-3500 Fax 482-2425 www.raekto.is - raekto@raekto.is RAK.tVMAlUAMl8AMD FLÓA OC fKÍIÐA 24

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.