Upp í vindinn - 01.05.2005, Síða 32

Upp í vindinn - 01.05.2005, Síða 32
...upp í vindinri Umferð á opnunarári; 5000 ÁDU, aukning 2,5 % á ári Klseðing Malbik Slitlagsgerð ■ Stofnkostnaður ■ Vlðhaldskostnaður □Kostnaðurvegfarenda ■ Núvtrði viðhaldskostnaðar ■ Núvirði alls ■ Stofnkostnaður ■ Víðhaldskostnaður □ Kostnaður vegfarenda ■ Núvirði viðhaldskostnaðar ■ Núvirði alls Mynd 2. Kostnaðaryfirlit fyrir vegkafla á Hafnarmelum þar sem fyrsta slitlag er lagt á (fest eða óbundið) burðarlag og umferð á opnunarári er 5000 ÁDU. Mynd til vinstri; 2,5% árleg umferðaraukning. Mynd til hægri; óbreytt umferð frá ári til árs. Reiknivextir eru 6% og samanburðartímabilið 35 ár. Malbikið er hagstæðara við 5000 bíla ársdagsumferð ef bú- ast má við umferðaraukningu, en ef engin aukning verður á umferðinni þá er klæðingin hagstæðari. Heimild [2]. Breyting á núviröi, % Reiknivextir, % Núvirtur kostnaöur, Mkr/km Mynd 3. Áhrif reiknivaxta á núvirtan heildarkostnað. Mynd til vinstri; hlutfallsleg breyting á núvirtum heildarkostnaði. Mynd til hægri; núvirtur heildarkostnaður í Mkr/km. Reikni- vextir eru 6% og samanburðartímabilið 35 ár. Dæmið á við vegarkafla á Hafnarmelum þar sem fyrsta slitlag, malbik eða klæðing, er lagt á (fest eða óbundið) burðarlag. Umferð á opnunarári er 3000 ÁDU og vex um 2,5% á ári. Myndinar sýna að lágir vextir eru hliðhollir hærri stofnkostnaði ef sú lausn tryggir ódýrari rekstur og viðhald. Heimild [2]. Isafjörður 750 t □ Færanleg stöð eftir þörfum 60 t Sauðárkrókúr 601’- 750 t Hvammstangi Egilsstáðir 40 t Reyðarfjörðu Helguvík 601 Kefiavíkurflugvöllur 230 1 -tH^fnarfjörður 100 t - 1700 t ’Hafnarífjö/ður 10Cf t RevKÍavík , 4701,- 7650 t Borgames Reykjavlk Garður Keflavik , Þorlákahöfn. Grindavlk Ársdagsumferð 2003 5000- ■HMB3000 - 4999 Reykjavík Króksverk 601 Malarvinnslan 401 Hlaðbær - Colas 100 t Mynd 4. Kort af landinu, sem sýnir staðsetningu og stærð biktanka og blöndunar- stöðva. Þá er einnig sýnt umferðarálag (ÁDU) árið 2003 á helstu vegum á þjóðvega- kerfinu, merkt með mismunandi iit. Heimild [2]. tekið á Hafnarmelum milli Akraness og Borgarness. Valið er ekki af tilviljun því á þessum slóðum koma til flest þau álitamál sem eru til staðar þegar velja á milli mal- biks eða klæðingar. Þar er ársdagsumferð- in (ÁDU) nokkur þúsund ökutæki og þar má búast við allnokkurri aukningu umferð- ar á næstu árum. Þá er mögulegt að velja milli þess að flytja malbik frá blöndunar- stöð á höfuðborgarsvæðinu eða flytja á staðinn færanlega blöndunarstöð. í grennd við Hafnarmela er völ á steinefni í slitlag (malbik eða klæðingu) sem bera má sam- an við bæði innlent eða erlent slitsterkara steinefni, þ.e. með lægri kvarnartölu. Þó svo viðkomandi vegkafli sé 5 km langur þá eru endanlegar tölur allar miðaðar við einn km og er þannig sýnt á línuritum. Arð- semislíkanið var sett upp fyrir þessar að- stæður, en tiltölulega auðvelt er að setja það upp fyrir aðrar aðstæður á öðrum stöðum á landinu og hefur starfshópurinn safnað gögnum þannig að beita megi lík- aninu víðar. Alls staðar á landinu er hægt að bjóða upp á þessa tvo kosti, malbik og klæðingu, en staðbundnir þættir ráða miklu um við hve mikla umferð jafnt er á komið með slitlagstegundunum tveimur. Þá eru einnig ráðandi þættir eins og um- fang verks, sem framkvæmt er í hverjum áfanga, og geta skipt miklu fyrir arðsemina, og hvor slitlagstegundin kemur betur út í samanburðinum. Niðurstöður Það komu ekki neinar byltingarkenndar niðurstöður úr starfi hópsins en þó engu að síður margt athyglisvert. Það er helsta niðurstaðan að hægt er að setja upp arð- semislíkan fyrir vegagerðarverkefni hvar sem er á landinu og það var prófað með dæminu um veginn á Hafnarmelum. Ef eingöngu er litið til þess dæmis þá kom í Ijós að klæðingar eru sem fyrr býsna hag- kvæmur slitlagskostur, jafnvel við töluvert mikla umferð. Til að malbikið verði klárlega ofan á verða framkvæmdaáfangar helst að vera stórir eða margir á sama svæði á sama tíma. Upptaldar eru meginniðurstöð- urnar þessar [3]: • Arðsemisreikningar fyrir vegkafla á Hafnarmelum benda til þess að þar sé malbik jafngóður eða betri kostur en klæð- ing eftir að umferð hefur náð 4000 bílum að meðaltali á dag. • Malbik úr innlendu eða innfluttu steinefni með kvarnartölu 7 sýnist vera hagkvæmari kostur en malbik úr innlendu steinefni með kvarnartölu 15 á þessum sama vegkafla. 32

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.