Upp í vindinn - 01.05.2005, Blaðsíða 32

Upp í vindinn - 01.05.2005, Blaðsíða 32
...upp í vindinri Umferð á opnunarári; 5000 ÁDU, aukning 2,5 % á ári Klseðing Malbik Slitlagsgerð ■ Stofnkostnaður ■ Vlðhaldskostnaður □Kostnaðurvegfarenda ■ Núvtrði viðhaldskostnaðar ■ Núvirði alls ■ Stofnkostnaður ■ Víðhaldskostnaður □ Kostnaður vegfarenda ■ Núvirði viðhaldskostnaðar ■ Núvirði alls Mynd 2. Kostnaðaryfirlit fyrir vegkafla á Hafnarmelum þar sem fyrsta slitlag er lagt á (fest eða óbundið) burðarlag og umferð á opnunarári er 5000 ÁDU. Mynd til vinstri; 2,5% árleg umferðaraukning. Mynd til hægri; óbreytt umferð frá ári til árs. Reiknivextir eru 6% og samanburðartímabilið 35 ár. Malbikið er hagstæðara við 5000 bíla ársdagsumferð ef bú- ast má við umferðaraukningu, en ef engin aukning verður á umferðinni þá er klæðingin hagstæðari. Heimild [2]. Breyting á núviröi, % Reiknivextir, % Núvirtur kostnaöur, Mkr/km Mynd 3. Áhrif reiknivaxta á núvirtan heildarkostnað. Mynd til vinstri; hlutfallsleg breyting á núvirtum heildarkostnaði. Mynd til hægri; núvirtur heildarkostnaður í Mkr/km. Reikni- vextir eru 6% og samanburðartímabilið 35 ár. Dæmið á við vegarkafla á Hafnarmelum þar sem fyrsta slitlag, malbik eða klæðing, er lagt á (fest eða óbundið) burðarlag. Umferð á opnunarári er 3000 ÁDU og vex um 2,5% á ári. Myndinar sýna að lágir vextir eru hliðhollir hærri stofnkostnaði ef sú lausn tryggir ódýrari rekstur og viðhald. Heimild [2]. Isafjörður 750 t □ Færanleg stöð eftir þörfum 60 t Sauðárkrókúr 601’- 750 t Hvammstangi Egilsstáðir 40 t Reyðarfjörðu Helguvík 601 Kefiavíkurflugvöllur 230 1 -tH^fnarfjörður 100 t - 1700 t ’Hafnarífjö/ður 10Cf t RevKÍavík , 4701,- 7650 t Borgames Reykjavlk Garður Keflavik , Þorlákahöfn. Grindavlk Ársdagsumferð 2003 5000- ■HMB3000 - 4999 Reykjavík Króksverk 601 Malarvinnslan 401 Hlaðbær - Colas 100 t Mynd 4. Kort af landinu, sem sýnir staðsetningu og stærð biktanka og blöndunar- stöðva. Þá er einnig sýnt umferðarálag (ÁDU) árið 2003 á helstu vegum á þjóðvega- kerfinu, merkt með mismunandi iit. Heimild [2]. tekið á Hafnarmelum milli Akraness og Borgarness. Valið er ekki af tilviljun því á þessum slóðum koma til flest þau álitamál sem eru til staðar þegar velja á milli mal- biks eða klæðingar. Þar er ársdagsumferð- in (ÁDU) nokkur þúsund ökutæki og þar má búast við allnokkurri aukningu umferð- ar á næstu árum. Þá er mögulegt að velja milli þess að flytja malbik frá blöndunar- stöð á höfuðborgarsvæðinu eða flytja á staðinn færanlega blöndunarstöð. í grennd við Hafnarmela er völ á steinefni í slitlag (malbik eða klæðingu) sem bera má sam- an við bæði innlent eða erlent slitsterkara steinefni, þ.e. með lægri kvarnartölu. Þó svo viðkomandi vegkafli sé 5 km langur þá eru endanlegar tölur allar miðaðar við einn km og er þannig sýnt á línuritum. Arð- semislíkanið var sett upp fyrir þessar að- stæður, en tiltölulega auðvelt er að setja það upp fyrir aðrar aðstæður á öðrum stöðum á landinu og hefur starfshópurinn safnað gögnum þannig að beita megi lík- aninu víðar. Alls staðar á landinu er hægt að bjóða upp á þessa tvo kosti, malbik og klæðingu, en staðbundnir þættir ráða miklu um við hve mikla umferð jafnt er á komið með slitlagstegundunum tveimur. Þá eru einnig ráðandi þættir eins og um- fang verks, sem framkvæmt er í hverjum áfanga, og geta skipt miklu fyrir arðsemina, og hvor slitlagstegundin kemur betur út í samanburðinum. Niðurstöður Það komu ekki neinar byltingarkenndar niðurstöður úr starfi hópsins en þó engu að síður margt athyglisvert. Það er helsta niðurstaðan að hægt er að setja upp arð- semislíkan fyrir vegagerðarverkefni hvar sem er á landinu og það var prófað með dæminu um veginn á Hafnarmelum. Ef eingöngu er litið til þess dæmis þá kom í Ijós að klæðingar eru sem fyrr býsna hag- kvæmur slitlagskostur, jafnvel við töluvert mikla umferð. Til að malbikið verði klárlega ofan á verða framkvæmdaáfangar helst að vera stórir eða margir á sama svæði á sama tíma. Upptaldar eru meginniðurstöð- urnar þessar [3]: • Arðsemisreikningar fyrir vegkafla á Hafnarmelum benda til þess að þar sé malbik jafngóður eða betri kostur en klæð- ing eftir að umferð hefur náð 4000 bílum að meðaltali á dag. • Malbik úr innlendu eða innfluttu steinefni með kvarnartölu 7 sýnist vera hagkvæmari kostur en malbik úr innlendu steinefni með kvarnartölu 15 á þessum sama vegkafla. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.