Upp í vindinn - 01.05.2005, Blaðsíða 41

Upp í vindinn - 01.05.2005, Blaðsíða 41
...upp í vindinn (Tómas Ö. Snorrason á Skörungi, Ijósm: Sólveig Gísladóttir - http:\\www.hestar.is (birt með leyfi)) Mynd 2 - Reiðhestur á tölti. Mynd 3 - Hröðunarnemi spenntur á bak knapa. hreinu tölti. Vafi er rúmur klárhestur, svo- kallaður eðlistöltari. Vafi þykir mjúkur á töltinu, þá sér í lagi þegar riðin er yfirferð. Tveir knapar riðu hestunum, þ.e. knapi A sem er um 65 kg að þyngd og knapi B sem er um 95 kg að þyngd. Báðir knaparnir flokkast undir áhugamenn í hestaíþróttinni. Framkvæmd mælinga Allar mælingarnar voru gerðar í Reiðhöll- inni í Víðidal. Mælingarnar fóru þannig fram að tölva með viðtökubúnaði var stað- sett fyrir miðju vallarins og var einn sem stjórnaði henni. Reiðhesti með knapa var síðan riðið af stað frá enda vallar og settur á þann gang sem mæla átti. Þegar hestur- inn var kominn á eðlilegan hraða var mæl- ing ræst af stjórnanda og mælt í u.þ.b. 5 til 10 sekúndur. Þegar sá tími var liðinn var knapi kallaður að mælitölvu sem hlóð nið- ur gögnunum úr nemanum þegar hann var kominn í nógu stutta fjarlægð (~10 m). Reynt var að ná þremur til fjórum nothæf- um mælingum á hverri gangtegund fyrir hvern hest. Þær gangtegundir sem mældar voru í þessum prufumælingum voru fet, tölt og brokk hjá öllum hestunum. Einnig var prófað að hafa mismunandi knapa á sama hestinum á sömu gangtegund. Alls voru framkvæmdar 45 mælingar á u.þ.b. 5 klukkustundum. Gagnaúrvinnsla Cagnaúrvinnsla fór fram nokkrum dögum eftir að mælingum lauk. Sumar tímaraðirn- ar voru gallaðar, annaðhvort af völdum mælibúnaðar eða vegna þess að hestur skipti um gang í miðri mælingu. Brugðið var á það ráð að skoða allar mældu tímaraðirnar á skjá og síðan afmarka það tímabil í hverri tímaröð sem notað var í gagnaúrvinnsluna. Fyrir hverja mælingu, þ.e. tímabil, var síðan fundið stærsta út- gildi; meðalgildi kvaðratsummu (root mean square) eða RMS-gildi hröðunar; einkennandi tíðni sem er reiknuð út frá svokölluðu aflrófi; og loks RMS-gildi hraða sem byggist á því að tegra hröðunarröðina. Einkennandi tíðni er reiknuð með líking- unni: \s,U')df 0 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.