Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 3

Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 3
t J Umhverfis- og byggingarverkfræðingar þróa og hanna hagkvæmar lausnir sem tryggja öryggi og stuðla að jákvæðum áhrifum á heilsu og umhverfi. Þú hannar mannvirki, til dæmis hús, brýr, vegi, hafnir, stíflur og orkuver. Þú reiknar burðarþol og tryggir að mannvirki standist óblíð náttúruöfl. Þú greinir umhverfishættur eins og jarðskjálfta og snjóflóð til þess að efla öryggi. Þú tryggir hrein vatnsból og hannar vatnsveitur og fráveitur, Þú hannar umferðarkerfi og þróar umferðarspár. Þú stjórnar framkvæmdum og metur umhverfisáhrif þeirra. Þú starfar í þverfræðilegum hópum við hönnun og skipulag umhverfis og byggðar með sjálfbæra þróun að leiðarljósi. Þú rannsakar áður óþekkt viðfangsefni og þróar tækni sem hentar íslenskum aðstæðum. Námið veitir þér traustan grunn til framhaldsnáms og verkfræðingsstarfa. Kynntu þér nám í umhverfis- og byggingarverkfræði á vefnum von.hi.is/ub HÁSKÓLI ÍSLANDS -C VERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐ www.hi.is

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.