Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 86

Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 86
Síerkari saman Verkfræðifélag Islands, stofnað 1912 Verkfræðingafélag íslands - félag verkfræðinga og tæknifræðinga er stærsta og öflugasta félag tæknimenntaðra á íslandi. í félaginu eru yfir 70% þeirra sem lokið hafa námi í þessum greinum. Félagsmenn VFÍ eru á fimmta þúsund talsins. Verkfræðingafélag íslands er sérstakt að því leyti að innan félagsins er öflugt faglegt starf samhliða kjaratengdum verkefnum. Félagið er því mikilvægur samstarfsvettvangur til þess að efla verkfræðilega og vísindalegu þekkingu. Kröfugt faglegt starf er aðalsmerki VFÍ. Félagið er sveigjanlegt og leitast við að verða við þörfum og óskum félagsmanna sinna og vera sífellt opið fyrir gagnlegum ábendingum. Ráðstefnur, fræðslufundir, Dagur verkfræðinnar, Fjölskyldudagur verkfræðinnar, Samloku- fundir, morgunfundir, málþing, vettvangsferðir og golfmót eru dæmi um viðburði á vegum félagsins. Lögvernduð starfsheiti VFÍ stendur vörð um lögvernduð starfsheiti tæknifræðinga og verkfræðinga og vinnur að hagsmunum félagsmanna sinna á breiðum grundvelli til framtíðar. Nám í verkfræði og tæknifræði er krefjandi undirbúningur fyrir ævistarf. VFÍ samþykkir menntun og réttindi verkfræðinga og tæknifræðinga og stendur vörð um þau. Samkvæmt lögum hafa þeir einir rétt til að kalla sig verkfræðing eða tæknifræðing sem fengið hafa til þess leyfi ráðherra, enda hafi þeir lokið námi frá fullgildum háskóla. Menntamálanefnd VFÍ er umsagnaraðili um starfsheitisumsóknir. í samvinnu við ráðuneytið hefur VFÍ sett fram þær menntunarkröfur sem þarf til að öðlast starfsheitið verkfræðingur eða tæknifræðingur. Flægt er að sækja umstarfsheitiðum leiðogsótteruminngöngu íVerkfræðingafélagið. Verkræðingahus— Engjateigur 9 Verkfræðingafélag íslands á húseignina að Engjateigi 9. Þar er miðstöð félagsstarfs og þjónustu og félagsmenn ávallt velkomnir. Félagsmönnum stendur til boða að leigja sali í Verkfræðingahúsi. Um er að ræða minni sal á efstu hæð og fullbúinn veislusal á neðstu hæð. Felagsskírteini VFÍ Félagsskírteini VFÍ — íslandskortið veitir afslátt af margvíslegum vörum og þjónustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.