Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 24

Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 24
Vetrarsteypa rl'QStþol Jaoob Thrysoe, Tæknilegur ráðgjafi, M.So. Aalborg Portland A/S, Industri Þegar steypt er að vetrarlagi þarf að íhuga vel við hvaða aðstæður steypan mun harðna. Því lægra sem hitastigið er, því hægari eru efnahvörf á milli sements og vatns, og eiginleikar steypunnar þróast að sama skapi hægar. Við 5°C tekur það t.a.m. 3,5 sinnum lengri tíma að ná tilteknum styrkleika en við 20°C, og 3,5 sinnum lengri tfmi líður þar til steypan þolir frost. Að sama skapi líður því 3,5 sinnum lengri tími þar til hægt er að slá frá steypunni, og ef hún frýs áður en hún hefur náð frostþoli eyðileggst hún, óháð gæðum hennar. Því er mikilvægt að hafa í huga hvenær steypan sem lögð er niður verður frostþolin, hvernig styrkurinn þróast og til hvaða aðgerða þarf að grípa til þess að flýta fyrir þeirri þróun. Ein leið til þess er hitastigslíking, sem er góð aðferð til að skipuleggja vinnuna svo hörðnunin gangi sem best og til að sjá fyrir hugsanleg vandamál, áður en þau koma upp. Til að forðast frostskemmdir þarf nægilega mikill hluti af vatninu að vera bundinn þegar vötnun sementsins á sér stað til þess að loftpórur í sementsefjunni geti tekið við því vatni sem eftir er þegar það þenst út við frost, [1]. Loftpórurnar verða til vegna efnafræði- legrar rýrnunar í hörðnunarferlinu. Af því leiðir, sbr. [1], að hægt er að setja frostþol steypunnar fram í samhengi við hörðnunarstig sementsins (HS.) - þann hluta sementsins sem á að hafa hvarfast: HS. > 0,86 * v/s-hlutfall Steypa með v/s-hlutfallið 0,55 myndi til dæmis vera frostþolin við hörðnunarstig upp á 0,47, þ.e. þegar 47% sementsins hafa hvarfast. Tíminn sem það tekur að ná hörðnunarstigi fer að sjálfsögðu eftir hörðnunarhitastiginu. Tafla 1 sýnir samhengið á milli v/s-hlutfalls og nauðsynlegs hörðnunarstigs og þess tíma sem það tekur að ná frostþoli við annars vegar 5°C og hins vegar 20°C fyrir RAPID-sement. • Vatns/sements — hlutfa.ll 0,40 0,50 0,60 0,70 0,80 • Nauðsynlegt hörðnunarstig 0,34 0,43 0,50 0,60 0,69 • Nauðsynlegt hörðnunartími 0,5 0,7 1,1 1,7 2,5 í sólarhringum v. 20°C • Nauðsynlegt hörðnunartími 1,7 2,4 3,7 5,9 8,7 í sólarhringum v. 5°C Tafla 1 ...uppi vindinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.