Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 57

Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 57
Mynd2 Dæmi um prófun skv. IS013784-1:2014. PIR einingar til vinstri og steinullareiningar tiI hægri, 11 mínútum eftir tendrun bruna. [7] Brunaþroun og ahrií 3 Eðli eldútbreiðslu í utanhússklæðningum er þannig að logar og heitt öryggi gas leita upp á við og valda því að eldútbreiðsla upp í móti verður margfalt hraðari en eldútbreiðslan til hliðanna, sem verður mjög takmörkuð. Vindur getur þó haft áhrif á eldútbreiðslu til hliðar. Bruni getur byrjað innan byggingar og borist síðan í utanhússklæðningu og þaðan jafnvel milli hæða, brunahólfa eða bygginga. Einnig getur verið um eld að ræða sem kviknar utanhúss, annaðhvort upp við bygginguna, t.d. í grilli eða rafmagnsbúnaði, eða í aðliggjandi byggingum. Eldur sem breiðist upp eftir brennanlegum útvegg byggingar getur borist inn í bygginguna á fleiri hæðum, sérstaklega í gegnum glugga og önnur op. Þetta veldur auknu eignatjóni og áhættu fyrir fólk og torveldar slökkvistörf. Þegar þetta gerist getur vatnsúðakerfi virkjast á mörgum hæðum samtímis, sé slíkt kerfi til staðar. Kerfið verður þannig fyrir meira álagi en það var hannað fyrir, sem veldur því að virkni þess verður mjög takmörkuð. Þá getur einnig rignt niður brennandi ögnum/efnishlutum sem breiða út eld enn frekar, torvelda rýmingu frá byggingu og aðkomu viðbragðsaðila. Eldurinn getur bæði breiðst eftir yfirborði klæðningarinnar að utanverðu og einnig innan holrýmis undir klæðningunni. Það er því ekki eingöngu val klæðningar sem hefur áhrif á brunahættu tengdri utanhússklæðningum, heldur einnig frágangur í loftbili og á hæðarskilum þegar um er að ræða loftræstar klæðningar. Loftbilið getur orsakað það að logar ná að teygja sig upp nokkrar hæðir vegna skorsteinsáhrifa, en eldsútbreiðsla innan holrýmis getur þannig verið mjög hröð ef um brennanleg efni er að ræða og ef ekki eru takmarkanir á loftflæði innan bilsins. Til eru lausnir sem halda loftbili opnu fyrir loftræsingu en lokast við hita eins og sjá má dæmi um á mynd 3, þar sem sérstakur þensluborði lokar loftbilinu áður en eldur nær að breiða úr sér innan þess. ■ y-Utveggur l—Einangrun Y—Loftræst bil l—Regnhlíf h-Þensluborði Mynd3 Dæmi um frágang í loftræstu loftabili á hæðarskilum. [8] Ö/ Brennanlegar utanhussklæðningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.