Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 84

Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 84
Annað dæmi má nefna frá vettvangsvinnu Verkís á þungmálma- menguðu svæði. Að auki við almenna sýnatöku lét Verkís taka 10 bakgrunnssýni (ómenguð sýni) til að mæla náttúruleg gildi þungmálma á svæðinu en slíkar tölur eru afar mikilvægar þegar meta ájarðvegsmengun. Kom þá í Ijós að nikkel (Ni) íjarðvegi fór vel yfir forvarnagildi í Evrópu. Þetta máglögglega sjá á mynd 3, þar sem bláar súlur sýna Ni styrk í jarðvegssýnum á umræddu svæði. Rauð línasýnirforvarnargildi EU. Eins ogsjámáfaraöll nema þrjú affjörtíu of sjö sýnum (bláar súlur) yfir forvarnarmörkin (rauð Ifna). M aB 4CX) 350 300 250 200 150 100 50 0 i ■ I , 1 , . . i T llll Illll Nm^l/llDNCOClO tn io n co m Mynd 3 Bláar súlur sýna styrk nlkkels (Ni) íjarðvegi áísiandiograuðHnasýnirforvarnarmörkeu. Ef miða ætti við forvarnagildi Evrópu eingöngu, hefði mátt ætla að allur jarðvegur á umræddu svæði væri Ni mengaður sem er fremur óraunhæft. Þetta kemur heim og saman við Ni styrk í íslensku basalti en í t.d. ólivín-basalti getur Ni styrkur orðið mjög hár, eða á bilinu 100 til 2000 mg/kg.1 Verkís hefur unnið að mörgum verk þar sem jarðvegsmengun kemur við sögu bæði innan og utan borgarmarka í tengslum við urðunarstaði, fyrrum starfsemi varnarliðsins og iðnað ýmiss konar. Vegna þess að ekki er enn komin reglugerð um íslenskan jarðveg er mikilvægt að taka tillit til jarðvegs- og jarðefnafræði þar sem oft þarf að taka tillit til jarðvegseiginleika (leirsteindir, lífræn efni, sýrustig o.s.f.v.) þegar meta á umfang mengunar og hvort hún geti verið skaðleg umhverfi, dýrum og mannfólki. í hverju verki sem Verkís hefur fengist við var farið í eftirfarandi ferli; • Mat á umfangi mengunar með vettvangsskoðun sem og að finna upptök mengunarinnar. • Sýnataka byggt á fyrrnefndu mati út frá vett vangss koð u n. • Túlkun efnaniðurstaðna. • Ráðgjöf varðandi frágang mengaðs svæðis. 8'4 ...upp ívindinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.