Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 84

Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 84
Annað dæmi má nefna frá vettvangsvinnu Verkís á þungmálma- menguðu svæði. Að auki við almenna sýnatöku lét Verkís taka 10 bakgrunnssýni (ómenguð sýni) til að mæla náttúruleg gildi þungmálma á svæðinu en slíkar tölur eru afar mikilvægar þegar meta ájarðvegsmengun. Kom þá í Ijós að nikkel (Ni) íjarðvegi fór vel yfir forvarnagildi í Evrópu. Þetta máglögglega sjá á mynd 3, þar sem bláar súlur sýna Ni styrk í jarðvegssýnum á umræddu svæði. Rauð línasýnirforvarnargildi EU. Eins ogsjámáfaraöll nema þrjú affjörtíu of sjö sýnum (bláar súlur) yfir forvarnarmörkin (rauð Ifna). M aB 4CX) 350 300 250 200 150 100 50 0 i ■ I , 1 , . . i T llll Illll Nm^l/llDNCOClO tn io n co m Mynd 3 Bláar súlur sýna styrk nlkkels (Ni) íjarðvegi áísiandiograuðHnasýnirforvarnarmörkeu. Ef miða ætti við forvarnagildi Evrópu eingöngu, hefði mátt ætla að allur jarðvegur á umræddu svæði væri Ni mengaður sem er fremur óraunhæft. Þetta kemur heim og saman við Ni styrk í íslensku basalti en í t.d. ólivín-basalti getur Ni styrkur orðið mjög hár, eða á bilinu 100 til 2000 mg/kg.1 Verkís hefur unnið að mörgum verk þar sem jarðvegsmengun kemur við sögu bæði innan og utan borgarmarka í tengslum við urðunarstaði, fyrrum starfsemi varnarliðsins og iðnað ýmiss konar. Vegna þess að ekki er enn komin reglugerð um íslenskan jarðveg er mikilvægt að taka tillit til jarðvegs- og jarðefnafræði þar sem oft þarf að taka tillit til jarðvegseiginleika (leirsteindir, lífræn efni, sýrustig o.s.f.v.) þegar meta á umfang mengunar og hvort hún geti verið skaðleg umhverfi, dýrum og mannfólki. í hverju verki sem Verkís hefur fengist við var farið í eftirfarandi ferli; • Mat á umfangi mengunar með vettvangsskoðun sem og að finna upptök mengunarinnar. • Sýnataka byggt á fyrrnefndu mati út frá vett vangss koð u n. • Túlkun efnaniðurstaðna. • Ráðgjöf varðandi frágang mengaðs svæðis. 8'4 ...upp ívindinn

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.