Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 32

Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 32
bndurnyjun flugbrauta a KeflaviKurflugvelli Höskuldur Tryggvason, verkefnastjórihjá ÍAV Jón Örn Jakobsson, verkefstjórihjá ÍAV inngangur 22. mars 2016 voru opnuð tilboð í verkið „Keflavíkurflugvöllur Endurnýjun flugbrauta 2016-2017“ verkkaupi ISAVIA, íslenskir aðalverktakar hf (ÍAV) áttu lægsta tilboð í verkið kr 5.679.578.913,- og var samið við félagið um framkvæmdina á grundvelli tilboðsins. Verkið fólst í að lagfæra þversnið og endurnýja malbiksyfirlög á brautum 01-19 og 10-28 með fræsingu og malbikun, endurnýja allar ídráttarröralagnir og setja niður undirstöður hliðar- og brautarljósa. Einnig skildu gerðar tvær nýjar akstursleiðir fyrir flugvélar, svokölluð RET (rapid exit taxiways) og þar undir átti að jarðvegsskipta. Helstu magntölur útboðsins voru gröftur jarðvegs 65.000 m3, malar- fyllingar 65.000 m3, ídráttarröraskurðir 19.000 m, ídráttarrör 155.000 m, fræsun eldra malbiks 420.000 m2, malbik 105.000 tonn og malbiksútlögn 700.000 m2. Um var að ræða stærsta útboð á malbiksframleiðslu og útlögn malbiks til þessa á Islandi og til að átta sig á þessari stærðargráðu þá er hefðbundinn tveggja akreina vegur 7 metra breiður og samsvara þetta magn því til malbikunar á 100 km löngum vegi. Skildi verkið unnið frájúní 2016 til september 2017 og skipt í 9 áfanga. Framkvæmdin átti að hafa lítil sem engin áhrif á flugsamgöngur til og frá landinu. En hvernig er hægt að endurnýja flugbrautir, bæði malbik og rafmagn án þess að loka flugvellinum, með flugumferð meiri en áður hefur þekkst og skila verkinu á réttum tíma. Það þurfti öfluga verkefnisstjórnun og góða samstarfsaðila, sem allir ynnu að sama marki og síðast en ekki síst þurfti að fá veðurguðina í lið með sér, en ekki er hægt að malbika yfirlög nema á þurrt yfirborð. Samstarfsaðili ÍAV í þessu verki var Malbikunarstöðin Hlaðbær — Colas og var þeirra verkefnisstjóri Auðunn Pálsson, einnig unnu ýmsir smærri undirverktakar gott starf í verkinu. Fyrir hönd ISAVIA var Atli Björn Levy verkefnisstjóri. í þessari grein verður því lýst hvernig verkefnið gekk fyrir sig og reynt að gefa innsýn í hvernig svona verk vinnast. Hönnun og Verkið fór hratt af stað eftir að tilboði var tekið og bar þess merki að íeikningar því leiti að nokkuð var um breytingar á verktfma. Var breytt t.d. malbiksblöndu, aðferðum við malbiksútlögn og aðferðum við rafvæðingu á brautum. í byrjun voru fræstar rásir í undirlög malbiks ...upp 'vindinn 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.