Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 74

Upp í vindinn - 01.05.2018, Blaðsíða 74
Breytilelkl snjos \ borgarumhverflnu Mynd 2 Þverskurður afsnjó í Urriðaholti 16.02.2018. a) Hreyfður skafl og ruðningur. b) Við gangstétt/vegg. o) á opnu iúpínusvæði og i manngerðum svelg. 74 Eftir bestu vitund, þá hafa ekki verið mældir eiginleikar snjó- þekjunnar, s.s. eðlisþyngd, í Reykjavík. Því var framkvæmd vettvangsrannsókn í Urriðaholti, í Garðabæ. Snjóað hafði nokkrum sinnum 2 vikur fyrir mælingar. Það rigndi morguninn fyrir mælingar, en í lok mælitímabilsins var komin sól. Niðurstöður mælinganna staðfesta að mjög misleitur snjór var í skafrenningum þar sem vélar hafa skafað snjó af götum og upp á gangstétt (mynd 2a). Rennslisrásir (holrými) og ískögglar sáust bæði ofan á og inni í snjóhaugnum. Snjór á götum og við vegg var lagskiptur (mynd 2b), en bera þarf í huga að hverfið var í uppbyggingu ogjarðvegur getur hafa fokið úr opnum um. Snjór á náttúrulegum og manngerðum gróðursvæðum var hins vegar meira einsleitur, en oft þéttari við jörðu (mynd 2c). Greiningar af Ijósmyndum gáfu til kynna að endurvarp frá misleitum snjó var lægra, eða um 0,5, en af óhreyfðum snjó (0,6-0,7). Þetta er í samræmi við að hreyfður snjór dragi í sig mig meiri geislun, og bráðni því hraðar en óhreyfður snjór við byggingar og á opnum svæðum. ...upp ('vindinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.