Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 7

Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 7
Kæri lesandi. Blaðið ...upp í vindinn er árleg útgáfa útskriftarnema Umhverfis- og byggingarverkfræðideildar Háskóla íslands, var fyrst gefið út 1981 og kemur nú út í 37. skipti. Blaðið í ár inniheldur faglega umfjöllun um hin ýmsu svið verkfræði- og tæknigeirans, þá sérstaklega á sviði nemendanna sem gefa blaðið út. Einniger það helsti liðurfláröflunar náms- og útskriftarferðar sem verður í þetta sinn farin til Dallas í Texasríki með Þorsteini Þorsteinssyni, aðjúnkt í vegagerð og samgöngufræðum. Þar verða sum af stærstu verktakafyrirtækjum ríkisins heimsótt ásamt skólum og öðrum spennandi áfangastöðum. íframhaldi af því munu nemendur haldatil Kostaríka þarsem þeirfá tækifæri til að kynnast Mið-Amerískri menningu. Fyrir hönd útskriftarárgangs Umhverfis- og byggingarverkfræði- nema við Háskóla íslands 2018 vill ritstjórnin þakka greinar- höfundum, auglýsendum, hönnuðum, prentsmiðjunni Prentmet og öðrum sem komu að blaðinu fyrir gott samstarf. Ritstjórn: Bjarni Halldórsson, Styrmir Sigurjónsson, Kristinn Már Bjarnason, Snorri MárArnórsson, Dagur Hrafn Páisson, Sigurjón Gauti Sigurjónsson, Hrafn Örlygsson, Sóiey Hjörvarsdóttir Ritstj'o'narpistill

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.