Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 10

Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 10
Svava Skúladóttir, Almenningssamgöngur á íslandi: Rannsókn um áhrifaþætti á notkun Strætó, samstarfsstofnun: VSÓ Ráðgjöf; Sturla Sigurðarson, Greining á fylgni frávika í vatnsveitum, niður- gangstilfellum og mikilli úrkomu; Tjörvi Björnsson, Burðarþols- greining á súlum með upphafsútbeygju, samstarfsstofnun: EFLA Verkfræðistofa; Ævar Valgeirsson, Áhrif breytinga á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar á ferðatíma og umferðarflæði, samstarfsstofnun: MANNVIT; Jack Challis Clarke, Kolefnisfótspor íslendinga: Mat sem byggir á neyslu með því að nota Eora MRIO gagnagrunninn; Sidney Marschollek, Hermun rennslis Tungnaár með Hype líkaninu, samstarfsstofnun: Landsvirkjun. Meistararitgerðir má finna á vefnum www.skemman.is Namsferð 1. aí's Umhverfis- og byggingarverkfræðideild hefur unnið að því að nemenda efla grunnnámið. Sem hluta af því fara nú nemendur á 1. ári ívettvangsferð.semhlutaafnámskeiði íjarðfræðifyrirverkfræðinga. Það gefur nemendum nýja vídd í námið að fara út, ferðast um landið og upplifa umhverfis- og byggingarverkfræði á vettvangi. Rannsol<nir Prófessor Bjarni Bessason útskýrír hönnun á gömlu brúnni yfír Pjórsá og afleiðingar Suðurlandsskjálftans árið 2000. Rannsóknir deildarfólks snerta fjölmörg svið og eru oftast unnar í samstarfi við innlenda og erlenda fræðimenn, fyrirtæki og stofnanir. Þetta veitir nemendum tækifæri til að kynnast og taka þátt í alþjóðlegu rannsóknarumhverfi. Rannsóknirnar eru styrktar af samkeppnissjóðum og tekur deildarfólk þátt í íjölda alþjóðlegra rannsóknarverkefna. Doktorsnemar leggja fram drjúgan skerf ...upp i^vindinn 10

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.