Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 12

Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 12
útsetningu fyrir sólarorku og vindi. Því er mikilvægt að mæla snjó í misleitu borgarumhverfi til að stuðla að farsælli hönnun bæði hefðbundinna neðanjarðar ofanvatnskerfa svo og blágrænna lausna sem miðla vatni á yfirborðinu. -20 -40 -20 200 2000 4000 Peak Air Concentration i>g m'J Rannsókn doktorsnemandans Uta Reichardt á áhrifum mögulegs öskugoss í Öræfajökli vöktu athygli. Þær sýna að mögulegt er að flug í Evrópu verði fyrir mun meiri röskun en í Eyjafjallajökulsgosinu 2010. Verkefnið hefur fengið styrki frá Evrópusambandinu (FP7), ISAVIA rannsóknarsjóði Háskóla íslands og NordForsk í gegnum NORDRESS setrið. Hermun á mögulegri dreifingu ösku fimm dögum eftir sólarhringsgos í Öræfajökli með veðurskilyrði frá því í Eyjafjallajökulsgosinu í apríl 2010. Nanari upplysingar Nánari upplýsingar um Umhverfis- og byggingarverkfræði er að finna á heimasíðu deildarinnar, von.hi.is/ub. ...upp 'vindinn 12

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.