Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 20

Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 20
Tafla 5 Þær breytur sem höfðu marktæk áhrif á ferðamátaval síðustu ferðar. Mínus merkir að ólíklegra er að ferðast hafi verið með þeim ferðamáta, plús merkir að líklegra er að ferðast hafi verið með ferðamátanum. Breyta Býr í 101 Rvk.... Býr í 105 Rvk. Býr í Kópavogi . Býríleiguhúsnæði Hæsta námsgráða er grunnskólapróf Hæsta námsgráða er stúdentspróf Ekki með bílpróf................. Alltaf með bíl til umráða Ekki með bíl til umráða Tekjur milli 800-949.000 kr. Handhafi samgöngukorts Handhafi nemakorts .............. Ein stoppiustöð við heimili ..... Undir 5 mín. að keyra frá heimili að vinnu/skóla/annað................ Kvenkyns ........................ Bílstjóri í bíl + Með strætó + + + Farþegi í bíl + + + + + + Tafla 5 Þær breytur sem höföu marktæk áhrifá ferðamátaval síðustu ferðar. Minus merkirað ólíklegra erað ferðasthafí verið með þeim ferðamáta, plús merkirað líklegra erað ferðast hafí verið með ferðamátanum. Samantekt a niðurstöðum Helstu þættir sem höfðu áhrif á strætónotkun að jafnaði: Aðgengi og nálægð við stoppistöðvar. Samgöngukort og nemakort. Aðgengi að bíl. Aðgengi að gjaldfrjálsum bílastæðum við vinnu/ skóla/annað. ...uppívindinn 20

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.