Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 25

Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 25
í raun eru aðeins tvær aðferðir til við að flýta fyrir hörðnun þegar steypt er að vetrarlagi: Heit steypa og einangrun byggingarhluta. 1. Heit steypa og einangrun byggingarhluta. Á mynd 1 sést sam- bandið á milli hörðnunarhraða og hitastigs steypunnar. Tíminn sem það tekur að ná tilteknum eiginleika er sýndur á myndinni sem margföldunarumhverfa hörðnunarhraðans. 2. Sterkari steypa. Á mynd 2 má sjá dæmi um styrkaukningu í steyptu gólfi þar sem notuð er steypa í mismunandi styrkleikaflokkum við sama hitastig. 0 10 20 30 40 50 60 Hitastig, °C Mynd 1 Áhrifhitastigs á hörðnunarhraða og -tíma. Styrkflokka: ----16MPa------20 MPa-----25 MPa 30MPa-----------35MPa £ 30 5 o -O. 25 i/i '>■ 20 15 10 5 0 0123456789 10 Tími, sólarhringa Mynd2 Ætiaðurþrýstistyrkur í 10 cm þykkri steyptriplötu á einangruðu undirlagi. Styrk- aukningin er sýnd fyrirstyrkflokka 16,20,25, 30 og 35 MPa. Hitastig við steypulögn er 8°C og lofthiti er 0°C og gert er ráð fyrir yfírbreiðslu með einangrunarmottum sex tímum eftir lögn. Vetrarsteypa

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.