Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 42

Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 42
Pokhara, fórum í helli, sáum foss, heimsóttum musteri og flárfestum í nepölskum varningi til þess að taka með heim til íslands. Um kvöldið förum við svo öll saman út að borða þar sem að um seinasta kvöldið okkar allra saman var að ræða og skáluðum fyrir mjög svo vel heppnaðri ferð. Daginn eftir hélt svo hluti hópsins til baka til Katmandú þar sem að leið þeirra lá um fleiri lönd Asíu á eigin vegum, nánar tiltekið Myanmar og Víetnam, á meðan aðrir nýttu sér það að vera komin í Himalajaljöllin og héldu af stað ígöngu. Frábær ferð í alla staði og ferðafélagarnir svo sannarlega sáttir með dvölina í Nepal. Útskriftarhópurinn vill hér með þakka Rajesh kærlega fyrir að koma með í þessa ógleymanlegu ferð, hún hefði svo sannarlega ekki verið eins frábær án hans. ...upp ivindinn 4?

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.