Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 46

Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 46
skiptir þar sem útþornun getur verið hæg. Það skiptir höfuðmáli að tryggja að byggingarraki sé hóflegur þegar byggingarhlutum er lokað. Inniloft er tekið utanfrá byggingu að einhverju leyti, og mun því bera með sér þann raka sem útiloft hefur á hverjum tíma. Dæmigert hita- og rakaástand útilofts í Reykjavík er sýnt á mynd 2; lofthiti sjaldan undir -10 °C eða yfir 16, og loftraki að meðaltali alla mánuði 75-85 %HR. Til innilofts á sér svo stað einhver rakagjöf, háð starfsemi í húsinu og hugsanlega einnig tímabundið af öðrum orsökum s.s. vegna byggingarraka, leka vegna úrkomu eða frá lögnum og loks vegna jarðvegsraka. Áhrif rakagjafar á hlutfallsraka innilofts munu svo ráðast af innihita og því hversu ör loftskipti eru í byggingunni. Rakamagn í innilofti má almennt reikna eins ogjafna 1 sýnir, þar sem miðað er við að rakagjöf hefjist á tíma t=0; = % + (1) n ■ V þar sem Wj(t> rakamagn í innilofti, kg/m3 we rakamagn í útilofiti, kg/m3 G rakabæting, kg/klst n fjöldi loftskipta, 1/klst V loftræst rými, m3 t tími, klst Af jöfiiu 3.6 má sjá að með vaxandi tíma þá nálgast lausnin að verða stöðug; jafiia 2 G W, = We +----—=We+Aw (2) n-V Rakaviðbótin (fyrir hvern m3 innilofts) er því háð tveim atriðum þ.e. loftskiptum í húsinu (loftræsingu) og rakagjöf innanhúss. Ör loftskipti í húsi vegna loftleka eða loftræsingar valda því að rakagjöfin dreifist á meira loftmagn og áhrif rakagjafar verða þá minni heldur en ef loftskipti eru lítil. Mikil loftskipti (vegna loftræsingar) valda því að hlutfallsraki getur fallið mjög snöggt í íbúðinni, sömu áhrif nást ef lofthiti hækkar snöggt t.d. vegna sólargeislunar. Gluggi sem er opnaður á kuldatíma án þess að tryggt sé að loftskipti eigi sér stað í herberginu (t.d. ef gegnumstreymi lofts á sér ekki stað) getur haft öfug áhrif, lofthiti lækkar í herbergi ...upp í'vindinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.