Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 49

Upp í vindinn - 01.05.2018, Síða 49
þegar meta á rakaástand í byggingarhlutum. Það er því brýn þörf á að þekkja hvaða álag skuli miða við í slíkum útreikningum. rlita— og rakaastancl Hita- og rakaástand byggingarhluta ræðst af umhverfisaðstæðum, l bYggÍngarhlutum s.s. lofthita og loftraka beggja vegna byggingarhluta, úrkomu, sólargeislun og byggingarraka. Til þess að meta ástandið, háð öllum þessum breytum, þarf hugbúnað sem tekur tillit til tíma- háðra eiginleika umhverfis, en einnig efniseiginleika byggingar- hlutans; bæði varma- og rakaeiginleika. Slíkur hugbúnaður er til, en notkun hans og mat á niðurstöðum krefst talsverðrar reynslu. Það er einnig til einfaldari aðferð, iðulega kennd við Glaser, sem nýtist til að meta hvaða jafnvægisástands byggingarhluti leitar þegar til lengri tíma er litið. Þessi einfaldi hugbúnaður tekur ekki tillit til tímaháðra breytinga, leka, byggingarraka, áhrifa sólar- geislunar né rakabindingu byggingarefna. Áhugavert er að skoða hversu viðkvæmir algengir byggingarhlutar á íslandi eru fyrir hita- og rakaástandi umhverfis. Sérstaklega er hinn svokallaði „íslenski útveggur1', en þar er um að ræða steyptan vegg sem einangraður er að innanverðu og oftast, áður fyrr a.m.k., múrað inna á einangrunina. Efnislög veggjar má sjá í töflu 2, þykkt einangrunar er sett sem 75mm en það hefði lítil áhrif á niðurstöður þó svo einangrunarþykktin væri meiri. Gert er ráð fyrir að veggurinn Hiti (°C) Hlutfalls raki (%HR) Hiti (°C) Hlutfallsr aki (%HR) Hiti (°C) Hlutfalls raki (%HR) Hiti (°C) Hlutfallsr aki (%HR) Hiti <°C) Hlutfallsr aki (%HR) Inni 20,0 32 20,0 37 20,0 41 20,0 50 20.0 67 Innri yfirborðsmótstaða skil 18,8 34 18.9 40 19.0 44 19,2 53 19,5 69 Alfcyd málning (2x> skil 18,8 33 18,9 38 19.0 42 19,2 50 19,5 67 Múr skil 18,6 31 18.7 36 18.9 39 19,1 48 19,4 63 Frauóplast skil -0,6 100 1,3 101 3,1 100 5,9 101 10,6 100 Steypa skil -1,5 78 0,6 79 2.4 79 5,3 79 10,2 80 Múr skil -1.6 78 0,4 79 2,3 79 5,3 79 10,2 80 Akryllatex (2x) -1,6 78 0.4 78 2,3 78 5,3 79 10,2 79 Ytri mótstððutala Úti -2,0 80 0,1 80 2,0 80 5,0 80 10.0 80 49 Rakaalag a byggingarhluta og afleiðingar þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.